Árið 2013 stóðu Lina Ashouri og eiginmaður hennar, foreldrar þriggja sona, frammi fyrir því að þurfa að yfirgefa heimili sitt fyrir fullt og allt og flýja heimalandið. Þau bjuggu í Aleppo í Sýrlandi þar sem stríð geisaði og átök fóru harðnandi. Tvisvar varð heimili þeirra fyrir sprengingu. Í eitt skipti höfðu þau flúið í sumarbústaðinn sinn úti í sveit, þar sem þau töldu sig vera í öruggri fjarlægð frá átökunum. Þau eltu hins vegar fjölskylduna uppi. Í annað skipti földu þau sig svo tímunum skipti ellefu saman inni á einu litlu baðherbergi, meðan sprengjunum rigndi niður allt í kring. Oft skall hurð nærri hælum og þau voru heppin að lifa af. Loks varð þeim ljóst að þau höfðu ekki annan kost en að flýja átökin og því fóru þau til Tyrklands. Maðurinn hennar Linu var alvarlega veikur af krabbameini og fékk ekki nauðsynlega meðferð í Tyrklandi vegna stöðu sinnar sem …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Fær loks að starfa sem tannlæknir eftir fimm ára bið
Nær fimm ár eru frá því að sýrlenski tannlæknirinn Lina Ashouri kom til landsins ásamt sonum sínum sem flóttamaður. Frá fyrsta degi var hún staðráðin í að vinna ekki við annað en tannlækningar hér, fagið sem hún hafði unnið við í tuttugu ár áður en hún þurfti að flýja heimaland sitt. Það tók lengri tíma en hún átti von á en ef allt gengur eftir verður hún orðin fullgildur tannlæknir fyrir árslok.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Mest lesið

1
„Einveran öskrar á mann“
Hér á landi er fólk sem glímir við einangrun og einmanaleika, deyr eitt og liggur látið án þess að andlát þess uppgötvast. Um tvisvar í mánuði er fagfólk kallað á vettvang slíkra atburða. Fjölskylda í hefðbundnu íbúðahverfi óttaðist lengi um nágranna sinn og reyndi ítrekað að kalla eftir aðstoð, þar til hann lést. Íbúar í Hátúni 10 þekkja þessar aðstæður, og sameinast í baráttunni við sáran einmanaleikann.

2
Þingmaður mætti undir áhrifum í þáttinn
Egill Helgason henti einu sinni klukku út í sal eftir að lokað var fyrir útsendingu á Silfri Egils. Guðni Ágústsson keyrði Egil heim eftir á og róaði hann.

3
Seðlar, gull og gjafir
Þau svifu á vængjum ástarinnar heimshorna á milli. Hann bað hennar með söng við Taj Mahal. En nú eru þau komin á hálan ís ef ekki kaldan klaka, öldungadeildarþingmaðurinn og konan sem hann giftist. Ef gullstangirnar, lúxusbílinn og allt reiðuféð er fannst á heimili þeirra voru ekki mútur líkt og saksóknari heldur fram – hvaðan í ósköpunum komu þessi miklu verðmæti?

4
Fer á puttanum um firðina
Jamie Lee, sem er fædd og uppalin í Hong Kong, féll kylliflöt fyrir Íslandi þegar hún kom hingað í ferðalag. Nú rekur hún fyrirtækið Fine Food Islandica sem ræktar beltisþara í Steingrímsfirði og syndir stundum út að línunum til að athuga með þarabörnin sín.

5
Sif Sigmarsdóttir
Ráðgátan um dularfullu samlokurnar
Við Íslendingar erum eins og maðurinn sem ásældist svo mjög föngulega konu að hann lét þess ógetið að hann kærði sig ekki um laxinn hennar.

6
Snorri leitar að ríkum og vondum bakhjörlum
Snorri Másson, ritstjóri Snorra Mássonar ritstjóra, leitar nú að fjárframlögum frá „ríku og vondu fólki“ sem vill styðja við nýja fjölmiðilinn hans sem ber heitið „Snorri Másson ritstjóri“. Hann segir áskrifendur að miðlinum hrannast inn.

7
Bragi Páll Sigurðarson
Stríðið um athygli þína og reiði
Við töpuðum. Án þess að við tækjum eftir því var háð stríð um athygli okkar og við áttum ekki séns.
Mest lesið í vikunni

1
Harðsvíraðir Sjálfstæðismenn tóku yfir og losuðu sig við Egil út af pólitík
Egill Helgason hefur haft dagskrárvald í umræðum um íslenska pólitík í meira en tvo áratugi. Fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og loks á RÚV. Nú er hann hættur. En ýmislegt hefur gengið á yfir árin.

2
Allur marinn og bólginn eftir flug til Rómar
Fólk sem notar hjólastól er ítrekað sett í hættulegar aðstæður þegar það ferðast með flugvélum. Viðmælendur Heimildarinnar hafa slasast í flugi og kvíða hverri flugferð. Þeir kalla eftir breytingum, betri þjálfun fyrir starfsfólk og möguleika á að þeir geti setið í sínum eigin stólum í flugi.

3
„Einveran öskrar á mann“
Hér á landi er fólk sem glímir við einangrun og einmanaleika, deyr eitt og liggur látið án þess að andlát þess uppgötvast. Um tvisvar í mánuði er fagfólk kallað á vettvang slíkra atburða. Fjölskylda í hefðbundnu íbúðahverfi óttaðist lengi um nágranna sinn og reyndi ítrekað að kalla eftir aðstoð, þar til hann lést. Íbúar í Hátúni 10 þekkja þessar aðstæður, og sameinast í baráttunni við sáran einmanaleikann.

4
Fékk ekkert að vita fyrr en of seint: „Þú verður að koma og hjálpa mér“
Ungur maður frá Venesúela sem er kominn með tilboð um starf með fötluðu fólki hér á landi fékk ekki að vita af því að vísa ætti honum úr landi fyrr en of seint var fyrir hann að kæra ákvörðunina. Hann segir að lögmaðurinn sem honum var skipaður hafi ekki svarað vikum saman. Ekkert bíður hans í Venesúela, líklega ekki einu sinni hans eigin móðir.

5
Þingmaður mætti undir áhrifum í þáttinn
Egill Helgason henti einu sinni klukku út í sal eftir að lokað var fyrir útsendingu á Silfri Egils. Guðni Ágústsson keyrði Egil heim eftir á og róaði hann.

6
Seðlar, gull og gjafir
Þau svifu á vængjum ástarinnar heimshorna á milli. Hann bað hennar með söng við Taj Mahal. En nú eru þau komin á hálan ís ef ekki kaldan klaka, öldungadeildarþingmaðurinn og konan sem hann giftist. Ef gullstangirnar, lúxusbílinn og allt reiðuféð er fannst á heimili þeirra voru ekki mútur líkt og saksóknari heldur fram – hvaðan í ósköpunum komu þessi miklu verðmæti?

7
Fer á puttanum um firðina
Jamie Lee, sem er fædd og uppalin í Hong Kong, féll kylliflöt fyrir Íslandi þegar hún kom hingað í ferðalag. Nú rekur hún fyrirtækið Fine Food Islandica sem ræktar beltisþara í Steingrímsfirði og syndir stundum út að línunum til að athuga með þarabörnin sín.
Mest lesið í mánuðinum

1
Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
Linda ólst upp á heimili með dæmdum barnaníðingi og konu sem var síðar dæmd fyrir misþyrmingar gagnvart börnunum. Frá því að alsystir hennar leitaði til lögreglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóstur. Á þeim tíma versnuðu aðstæður á heimilinu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjarlægð þaðan.

2
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna.

3
Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
Að hafa jákvæðni að leiðarljósi getur létt lundina, auðveldað daglegar athafnir og hjálpað okkur að takast á við lífið og tilveruna. En það er ekki alltaf jákvætt að vera jákvæður. Jákvæðni getur nefnilega verið eitruð.

4
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur hefur gert skólastjórnendum í grunnskólum Reykjavíkur viðvart um að óboðnir gestir frá Samtökunum 22 hafi komið í Langholtsskóla síðastliðinn fimmtudag. Eru skólastjórnendur beðnir að undirbúa starfsfólk fyrir slíkar uppákomur. Fólkið frá samtökunum 22 tók meðal annars upp myndbönd af starfsfólki skólans. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu.

5
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
Í siðareglum kjörinna fulltrúa í Ölfusi kemur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins. Elliði Vignisson situr í nefndum á vegum bæjarstjórnar Ölfuss auk þess sem hann situr alla bæjarstjórnar- og bæjarráðsfundi. Hann telur sig samt vera undanþeginn siðareglum kjörinna fulltrúa sem koma eiga í veg fyrir hagsmunaárekstra.

6
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
Una Emilsdóttir umhverfislæknir segir að í hillum verslana á Íslandi sé „allt morandi í skaðlegum snyrtivörum“. Rannsóknir á langtímaáhrifum óæskilegra efna í snyrtivörum séu fáar og Una segir að afleiðingarnar séu þegar farnar að koma fram. Fólk sé farið að veikjast.

7
Leynd yfir viðskiptum Elliða við námufjárfesta í Ölfusi: „Það er bara mitt mál“
Íbúar Ölfuss standa nú frammi fyrir því að ákveða hvort Þorlákshöfn eigi að verða námubær til framtíðar. Stærðarinnar mölunarverksmiðja þýska steypurisans Heidelberg er plönuð í túnfætinum. Samhliða á Elliði Vignisson bæjarstjóri í fasteignaviðskiptum við námufjárfestana Einar Sigurðsson og Hrólf Ölvisson sem eru sveipuð leynd.
Athugasemdir