Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Beið heyrnartólanna í hálft ár

Kona keypti vöru af net­versl­un­inni Heim­il­is­vör­ur en fékk hana ekki af­henta fyrr en hálfu ári síð­ar. For­ráða­mað­ur net­versl­un­ar­inn­ar seg­ir mál henn­ar lík­lega hafa far­ið fram­hjá sér. Hann seg­ir mik­inn dul­inn kostn­að valda mikl­um verðmun á milli versl­ana sinna og versl­ana á borð við Ali Express. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna seg­ir að al­mennt þurfi neyt­end­ur að var­ast svik.

Beið heyrnartólanna í hálft ár

Fjöldi viðskiptavina netverslunarinnar Heimilisvara segja farir sínar ekki sléttar af viðskiptunum. Ein þeirra, kona sem keypti heyrnartól, beið í sex mánuði eftir því að fá vöruna afhenda.

Konan pantaði heyrnartól í júní síðastliðnum og greiddi fyrir þau 5.990 krónur, en fékk þau ekki í hendurnar fyrr en nú í desember. Auk þess þurfti hún, þrátt fyrir þennan langa drátt á afhendingu, að greiða 1.400 krónur aukalega í sendingarkostnað.

Þegar konan reyndi í byrjun október að hafa samband við Heimilisvörur í gegnum tölvupóstfang sem gefið var upp á heimasíðu netverslunarinnar og ýta á eftir afhendingu vörunnar fengust engin svör. Skömmu eftir að hún sendi póstinn var bæði vefsíðu og Facebook-síðu verslunarinnar lokað.

Heimilisvörur var rekin á vegum smásölufyrirtækisins Cadabra ehf., sem var stofnað undir lok árs 2017. Netverslun Heimilisvara var sett á laggirnar í byrjun árs 2018 og var lokað í byrjun október. Aðrar netverslanir á vegum sama fyrirtækis eru Frostvörur, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár