Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“

And­stæð­ing­ar kyn­þátta­hat­ara í Berlín hvetja til skap­andi mót­mæla og nota tækn­ina til að mæta öfga­hóp­um. Verk­efna­stjóri tel­ur þess­ar að­ferð­ir nýt­ast í öðr­um lönd­um og seg­ir mik­il­vægt að leyfa nas­ist­um aldrei að koma fram op­in­ber­lega án þess að þeim sé mætt með mót­mæl­um.

„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“
Safnað fyrir björgunaraðgerðum Andvirði tæplega 3 milljóna íslenskra króna safnaðist með góðgerðahlaupi. Mynd: Florian Boillot/Berlin gegen Nazis

Undanfarin ár hafa stjórnmálaflokkar sem ala á útlendingaandúð aukið fylgi sitt í Þýskalandi og fer þar fremst Alternative für Deutschland (AfD), sem nú er stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á þýska sambandsþinginu. Því hefur málaflokkurinn verið mikið á milli tannanna á Þjóðverjum og ýmsum aðferðum beitt til að bregðast við hatursorðræðu.

Ulf Balmer, verkefnastjóri hjá „Berlin gegen Nazis“, sem hefur það markmið að hjálpa þeim sem vilja mótmæla viðburðum kynþáttahatara, segir ekki hægt að hunsa viðveru nýnasista.

„Samkomur hægri öfgamanna eru raunveruleg ógn við marga Berlínarbúa, sérstaklega fyrir þá íbúa í nágrenni þeirra sem líta ekki nógu þýskir út í augum öfgamannanna. Fyrir það fólk mun viðvera nýnasista í almenningsrýmum óhjákvæmilega valda ótta. Þess vegna er mikilvægt að leyfa ekki opinbera viðburði þeirra án þess að mótmæla.“

Frá seinni heimsstyrjöld hafa Þjóðverjar haft vökult auga með hópum sem deila hugmyndafræði með Nasistaflokknum og Adolf Hitler. Um allt land starfa hópar aðgerðasinna sem mótmæla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Íslenskir nýnasistar

Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa
Afhjúpun

Ís­lensk­ir nýnas­ist­ar lokka „stráka sem eru í sigt­inu“ í dul­kóð­aða net­spjall­hópa

Með­lim­ir Norð­ur­víg­is reyna að fela slóð sína á net­inu. Yngsti virki þátt­tak­and­inn er 17 ára, en hat­ursorð­ræða er kynnt ung­menn­um með gríni á net­inu. Að­ild­ar­um­sókn­ir fara með tölvu­pósti til dæmds of­beld­is­manns sem leið­ir nýnas­ista á Norð­ur­lönd­un­um. Nor­ræn­ir nýnas­ist­ar dvöldu í þrjá daga í skíða­skála í Bláfjöll­um fyrr í mán­uð­in­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár