Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fjölgun í tilkynningum um vopnaburð

Sér­sveit rík­is­lög­reglu­stjóra bregst við fleiri til­kynn­ing­um um fólk vopn­að hníf­um eða skot­vopn­um en áð­ur.

Fjölgun í tilkynningum um vopnaburð
Lögreglan Mikil aukning varð í vopnatilkynningum árið 2017. Mynd: Af Facebook-síðu lögreglunnar

Mikil fjölgun hefur verið á tilkynningum um vopnaburð til sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Alls bárust 200 slíkar tilkynningar í fyrra vegna 211 vopnategunda, að því fram kemur í ársskýrslu Ríkislögreglustjóra.

„Stígandi hefur verið í þeim verkefnum þar sem sérsveitin hefur þurft að bregðast við vegna tilkynninga sem berast lögreglu um vopnaða einstaklinga,“ segir í svari Jóns F. Bjartmarz, yfirmanns sérsveitarinnar, við fyrirspurn Morgunblaðsins. „Fyrst varð vart við þessa aukningu í verkefnum hjá sérsveit seinnipart árs 2016 og hefur sú aukning ekki gengið til baka. Er því ljóst að sérsveit þarf að bregðast oftar við tilkynningum um vopnaða einstaklinga en áður.“

Tilkynningum um vopn fjölgaði lítillega frá 2017, en þá hafði mikil fjölgun orðið frá árinu á undan. Í meirihluta tilfella er um egg- og stunguvopn að ræða, en 136 af 211 tilkynningum voru vegna slíkra vopna. 57 tilkynningar vörðuðu skotvopn, en í fáum tilvikum var tilkynnt um önnur vopn, til dæmis hafnaboltakylfur, hamra, rafbyssur eða úða.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár