Fjölgun í tilkynningum um vopnaburð

Sér­sveit rík­is­lög­reglu­stjóra bregst við fleiri til­kynn­ing­um um fólk vopn­að hníf­um eða skot­vopn­um en áð­ur.

Fjölgun í tilkynningum um vopnaburð
Lögreglan Mikil aukning varð í vopnatilkynningum árið 2017. Mynd: Af Facebook-síðu lögreglunnar

Mikil fjölgun hefur verið á tilkynningum um vopnaburð til sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Alls bárust 200 slíkar tilkynningar í fyrra vegna 211 vopnategunda, að því fram kemur í ársskýrslu Ríkislögreglustjóra.

„Stígandi hefur verið í þeim verkefnum þar sem sérsveitin hefur þurft að bregðast við vegna tilkynninga sem berast lögreglu um vopnaða einstaklinga,“ segir í svari Jóns F. Bjartmarz, yfirmanns sérsveitarinnar, við fyrirspurn Morgunblaðsins. „Fyrst varð vart við þessa aukningu í verkefnum hjá sérsveit seinnipart árs 2016 og hefur sú aukning ekki gengið til baka. Er því ljóst að sérsveit þarf að bregðast oftar við tilkynningum um vopnaða einstaklinga en áður.“

Tilkynningum um vopn fjölgaði lítillega frá 2017, en þá hafði mikil fjölgun orðið frá árinu á undan. Í meirihluta tilfella er um egg- og stunguvopn að ræða, en 136 af 211 tilkynningum voru vegna slíkra vopna. 57 tilkynningar vörðuðu skotvopn, en í fáum tilvikum var tilkynnt um önnur vopn, til dæmis hafnaboltakylfur, hamra, rafbyssur eða úða.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár