Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fjölgun í tilkynningum um vopnaburð

Sér­sveit rík­is­lög­reglu­stjóra bregst við fleiri til­kynn­ing­um um fólk vopn­að hníf­um eða skot­vopn­um en áð­ur.

Fjölgun í tilkynningum um vopnaburð
Lögreglan Mikil aukning varð í vopnatilkynningum árið 2017. Mynd: Af Facebook-síðu lögreglunnar

Mikil fjölgun hefur verið á tilkynningum um vopnaburð til sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Alls bárust 200 slíkar tilkynningar í fyrra vegna 211 vopnategunda, að því fram kemur í ársskýrslu Ríkislögreglustjóra.

„Stígandi hefur verið í þeim verkefnum þar sem sérsveitin hefur þurft að bregðast við vegna tilkynninga sem berast lögreglu um vopnaða einstaklinga,“ segir í svari Jóns F. Bjartmarz, yfirmanns sérsveitarinnar, við fyrirspurn Morgunblaðsins. „Fyrst varð vart við þessa aukningu í verkefnum hjá sérsveit seinnipart árs 2016 og hefur sú aukning ekki gengið til baka. Er því ljóst að sérsveit þarf að bregðast oftar við tilkynningum um vopnaða einstaklinga en áður.“

Tilkynningum um vopn fjölgaði lítillega frá 2017, en þá hafði mikil fjölgun orðið frá árinu á undan. Í meirihluta tilfella er um egg- og stunguvopn að ræða, en 136 af 211 tilkynningum voru vegna slíkra vopna. 57 tilkynningar vörðuðu skotvopn, en í fáum tilvikum var tilkynnt um önnur vopn, til dæmis hafnaboltakylfur, hamra, rafbyssur eða úða.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár