Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

Nöfn­in á list­un­um yf­ir hæstu skatt­greið­end­ur Ís­lands eru yf­ir­leitt þekkt ár frá ári. Stund­um koma hins veg­ar fram ný nöfn á list­un­um, nöfn fólks sem ekki er þekkt í sam­fé­lagsum­ræð­unni. Iurie Beeg­urschi er eitt þeirra.

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands
Orðinn vel stæður Iurie Belegurschi flutti til Íslands frá Moldavíu árið 2006 og er nú orðinn vel stæður á því að taka ljósmyndir af íslenskri náttúru og vegna hlutafjáreignar í Guide to Iceland.

Iurie Belegurschi, 36 ára gamall ljósmyndari frá Moldóvu og einn af hluthöfum ferðaþjónustufyrirtækisins Guide to Iceland, er einn af skattakóngum Íslands árið 2018. Hann er nánar tiltekið í tólfta sæti yfir tekjuhæstu íbúa Garðabæjar með áætlaðar árstekjur upp á tæplega 127 milljónir króna. Þessa staðreynd má að hluta til rekja til vaxtar Guide to Iceland á liðnum árum en fyrirtækið hagnaðist um 676 milljónir króna og greiddi út 600 milljóna króna arð til hluthafa sinna í fyrra.  

Heimaland Iuries, Moldóva, var hluti af Sovétríkjunum sálugu en fékk sjálfstæði árið 1991. Alls búa 3,5 milljónir manna í landinu og er það eitt fátækasta ríki Evrópu. Höfuðborgin heitir Chișinău

Þrír úr hluthafahópnum á listunumÞrír úr hluthafahópi Guide to Iceland er á listanum yfir hæstu greiðendur opinberra gjalda á Íslandi. Meðal annars stærsti hluthafinn, Ingólfur Abraham Shahin.

Tveir aðrir hluthafar á listanum

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár