Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

Nöfn­in á list­un­um yf­ir hæstu skatt­greið­end­ur Ís­lands eru yf­ir­leitt þekkt ár frá ári. Stund­um koma hins veg­ar fram ný nöfn á list­un­um, nöfn fólks sem ekki er þekkt í sam­fé­lagsum­ræð­unni. Iurie Beeg­urschi er eitt þeirra.

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands
Orðinn vel stæður Iurie Belegurschi flutti til Íslands frá Moldavíu árið 2006 og er nú orðinn vel stæður á því að taka ljósmyndir af íslenskri náttúru og vegna hlutafjáreignar í Guide to Iceland.

Iurie Belegurschi, 36 ára gamall ljósmyndari frá Moldóvu og einn af hluthöfum ferðaþjónustufyrirtækisins Guide to Iceland, er einn af skattakóngum Íslands árið 2018. Hann er nánar tiltekið í tólfta sæti yfir tekjuhæstu íbúa Garðabæjar með áætlaðar árstekjur upp á tæplega 127 milljónir króna. Þessa staðreynd má að hluta til rekja til vaxtar Guide to Iceland á liðnum árum en fyrirtækið hagnaðist um 676 milljónir króna og greiddi út 600 milljóna króna arð til hluthafa sinna í fyrra.  

Heimaland Iuries, Moldóva, var hluti af Sovétríkjunum sálugu en fékk sjálfstæði árið 1991. Alls búa 3,5 milljónir manna í landinu og er það eitt fátækasta ríki Evrópu. Höfuðborgin heitir Chișinău

Þrír úr hluthafahópnum á listunumÞrír úr hluthafahópi Guide to Iceland er á listanum yfir hæstu greiðendur opinberra gjalda á Íslandi. Meðal annars stærsti hluthafinn, Ingólfur Abraham Shahin.

Tveir aðrir hluthafar á listanum

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár