Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ferðin til Chernobyl

Ás­geir H. Ing­ólfs­son heim­sótti Cherno­byl og Pripyat, drauga­bæ allra drauga­bæja. Hann hef­ur í undr­un horft upp á þessa harm­sögu­legu at­burði síð­ustu ára­tuga falla í gleymsku, þar til þeim var gerð skil í sjón­varps­þátt­um.

Ferðin til Chernobyl
Eigandinn horfinn Yfirgefin dúkka í herbergi í Pripyat. Mynd: Shutterstock

Ég bjóst ósjálfrátt við eyðimörk. En eftir því sem við fjarlægðumst Kænugarð varð allt grænna. Eftir því sem við nálguðumst Tsjernobyl og Pripyat. Ég var í hópi með nokkrum Finnum, það var tilviljun, það var einfaldlega safnað í þessar ferðir. Það var líka erfitt að komast í þær, skriffinnskan í kringum þær var töluverð, en ég komst að því eftir krókaleiðum að norskur hosteleigandi í Kiev sæi um að bóka fólk í svona ferðir – það hljómaði eins og auðveldasta lausnin, að gista þar og skoða borgina og geta fengið upplýsingar beint frá þeim norska, í staðinn fyrir að standa í endalausum símtölum. Það hafðist á endanum að fá staðfesta dagsetningu – viku seinna. Og þar sem sá norski var frekar leiðinlegur rasistadurgur og þar sem Kiev var á minna en þremur árum skyndilega orðin einhver dýrasta borg Austur-Evrópu ákvað ég að skreppa til Moldóvu í millitíðinni.

En núna vorum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár