Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn

Krist­inn Sig­ur­jóns­son, fyrr­ver­andi lektor við Há­skól­ann í Reykja­vík, seg­ist aldrei vilja vera einn í her­bergi með sam­starfs­konu sem gæti sak­að hann um áreitni. Að sama skapi geti kven­kyns nem­end­ur not­að ásak­an­ir um kyn­ferð­is­lega áreitni sem vopn til að hækka ein­kunn­ir sín­ar.

Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn
Hefur hurðina opna Kristinn sem var rekinn sem lektor í HR vegna ummæla sinna um konur vill ekki deila með þeim skrifstofu vegna hræðslu við að vera ásakaður um kynferðislega áreitni Mynd: Hörður Sveinsson

Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, segir nemendur geta sakað karlkynskennara um kynferðislega áreitni til að breyta einkunnum sem þær eru óánægðar með.

Kristinn stendur nú í málaferlum við Háskólann í Reykjavík, þar sem hann krefur skólann um 57 milljónir vegna ólögmætrar uppsagnar og 5 milljónir í miskabætur. Hann var rekinn þaðan í október síðastliðnum, eftir að DV birti ummæli hans í lokuðum hópi á Facebook, Karlmennskuspjallinu, þar sem hann sagði konur troða sér inn á vinnustaði karla og eyðileggja þá. Svipuð ummæli hefur hann haft eftir í kommentakerfi fréttamiðla. Þá sagði hann einnig að karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti og ef sagður er neðanbeltisbrandari, svo ég nefni ekki klámbrandari, þá er það kynferðisofbeldi“. 

Nýlega hófu vinir og frændur Kristins fjársöfnun vegna málaferlanna á þeim forsendum að þar væri atvinnulaus einstaklingur að berjast fyrir rétti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár