Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn

Krist­inn Sig­ur­jóns­son, fyrr­ver­andi lektor við Há­skól­ann í Reykja­vík, seg­ist aldrei vilja vera einn í her­bergi með sam­starfs­konu sem gæti sak­að hann um áreitni. Að sama skapi geti kven­kyns nem­end­ur not­að ásak­an­ir um kyn­ferð­is­lega áreitni sem vopn til að hækka ein­kunn­ir sín­ar.

Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn
Hefur hurðina opna Kristinn sem var rekinn sem lektor í HR vegna ummæla sinna um konur vill ekki deila með þeim skrifstofu vegna hræðslu við að vera ásakaður um kynferðislega áreitni Mynd: Hörður Sveinsson

Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, segir nemendur geta sakað karlkynskennara um kynferðislega áreitni til að breyta einkunnum sem þær eru óánægðar með.

Kristinn stendur nú í málaferlum við Háskólann í Reykjavík, þar sem hann krefur skólann um 57 milljónir vegna ólögmætrar uppsagnar og 5 milljónir í miskabætur. Hann var rekinn þaðan í október síðastliðnum, eftir að DV birti ummæli hans í lokuðum hópi á Facebook, Karlmennskuspjallinu, þar sem hann sagði konur troða sér inn á vinnustaði karla og eyðileggja þá. Svipuð ummæli hefur hann haft eftir í kommentakerfi fréttamiðla. Þá sagði hann einnig að karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti og ef sagður er neðanbeltisbrandari, svo ég nefni ekki klámbrandari, þá er það kynferðisofbeldi“. 

Nýlega hófu vinir og frændur Kristins fjársöfnun vegna málaferlanna á þeim forsendum að þar væri atvinnulaus einstaklingur að berjast fyrir rétti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár