Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn

Krist­inn Sig­ur­jóns­son, fyrr­ver­andi lektor við Há­skól­ann í Reykja­vík, seg­ist aldrei vilja vera einn í her­bergi með sam­starfs­konu sem gæti sak­að hann um áreitni. Að sama skapi geti kven­kyns nem­end­ur not­að ásak­an­ir um kyn­ferð­is­lega áreitni sem vopn til að hækka ein­kunn­ir sín­ar.

Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn
Hefur hurðina opna Kristinn sem var rekinn sem lektor í HR vegna ummæla sinna um konur vill ekki deila með þeim skrifstofu vegna hræðslu við að vera ásakaður um kynferðislega áreitni Mynd: Hörður Sveinsson

Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, segir nemendur geta sakað karlkynskennara um kynferðislega áreitni til að breyta einkunnum sem þær eru óánægðar með.

Kristinn stendur nú í málaferlum við Háskólann í Reykjavík, þar sem hann krefur skólann um 57 milljónir vegna ólögmætrar uppsagnar og 5 milljónir í miskabætur. Hann var rekinn þaðan í október síðastliðnum, eftir að DV birti ummæli hans í lokuðum hópi á Facebook, Karlmennskuspjallinu, þar sem hann sagði konur troða sér inn á vinnustaði karla og eyðileggja þá. Svipuð ummæli hefur hann haft eftir í kommentakerfi fréttamiðla. Þá sagði hann einnig að karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti og ef sagður er neðanbeltisbrandari, svo ég nefni ekki klámbrandari, þá er það kynferðisofbeldi“. 

Nýlega hófu vinir og frændur Kristins fjársöfnun vegna málaferlanna á þeim forsendum að þar væri atvinnulaus einstaklingur að berjast fyrir rétti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár