Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heimur án Bítlanna

Hvað ef John, Paul, Geor­ge og Ringo hefði aldrei ver­ið til?

Heimur án Bítlanna
Hvað ef? Ef engir hefðu verið Bítlarnir, hvernig hefði heimurinn þá snúist? Það er umfjöllunarefni myndarinnar Yesterday sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum.

Kvikmyndin Yesterday sem nú er í sýningum gerist í hliðarveröld þar sem Bítlarnir voru aldrei til. Þetta leiðir svo aftur til þess að það eru engir Oasis og hvorki kók, sígarettur né Harry Potter. Þótt myndin sé fremur einfeldningsleg ástarsaga er hugmyndin áhugaverð og vel þess virði að skoða hana betur.

Vissulega má leiða líkum að því að án Bítlanna hefði hljómsveitin Oasis, sem sótti mjög í þeirra brunn, ekki orðið til eða í það minnsta orðið talsvert öðruvísi. Erfiðara er að sjá orsakasamhengið þegar kemur að kóki og sígarettum, bæði var jú til fyrir daga Bítlanna og þráðurinn til Harry Potter ekki alveg jafn skýr og sá sem liggur til Gallahager-bræðra. Helsti feill myndarinnar er þó sá að heimur án Bítlanna helst að mestu óbreyttur og meira að segja Ed Sheeran er samur við sig. Svo áhrifamiklir voru þeir þó að án þeirra hefði margt ef til vill farið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár