Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna

Fjöl­miðla­frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur fer ekki til um­ræðu á þessu þingi. Ta­prekst­ur einka­rek­inna miðla er í sum­um til­fell­um fjár­magn­að­ur af auð­mönn­um með ríka hags­muni. Eign­ar­hald­ið hef­ur áhrif á rit­stjórn­ar­legt sjálf­stæði og starfs­ör­yggi blaða­manna.

Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna
Dagblöð Frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla fær ekki umræðu á þessu þingi. Mynd: Shutterstock

Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, bíður enn umræðu nú þegar samið hefur verið um lok þingstarfa fyrir sumarfrí. Rekstur einkarekinna fjölmiðla hefur verið viðkvæmur undanfarin ár og hefur taprekstur sumra þeirra verið fjármagnaður af auðmönnum, sem vekur spurningar um ritstjórnarlegt sjálfstæði þeirra.

Undanfarin ár hefur rekstur einkarekinna fjölmiðla orðið erfiðari, meðal annars þar sem auglýsingar hafa í auknum mæli færst á netið, einna helst á samfélagsmiðla. Samhliða þessum samdrætti í tekjum hefur lestur dagblaða minnkað verulega. Fréttablaðið, sem enn er mest lesni prentmiðill landsins, er nú lesið af 38 prósent aðspurðra samkvæmt könnun Gallup, borið saman við 62 prósent lestur fyrir tíu árum. Lestur Morgunblaðsins hefur á sama tímabili minnkað úr 40 prósentum í 24.

Eins og Stundin hefur áður fjallað um eru ítrekuð dæmi þess að hagsmunir eigenda fjölmiðla hafi haft áhrif á umfjöllunarefni þeirra og í sumum tilfellum valdið því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár