Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna

Fjöl­miðla­frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur fer ekki til um­ræðu á þessu þingi. Ta­prekst­ur einka­rek­inna miðla er í sum­um til­fell­um fjár­magn­að­ur af auð­mönn­um með ríka hags­muni. Eign­ar­hald­ið hef­ur áhrif á rit­stjórn­ar­legt sjálf­stæði og starfs­ör­yggi blaða­manna.

Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna
Dagblöð Frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla fær ekki umræðu á þessu þingi. Mynd: Shutterstock

Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, bíður enn umræðu nú þegar samið hefur verið um lok þingstarfa fyrir sumarfrí. Rekstur einkarekinna fjölmiðla hefur verið viðkvæmur undanfarin ár og hefur taprekstur sumra þeirra verið fjármagnaður af auðmönnum, sem vekur spurningar um ritstjórnarlegt sjálfstæði þeirra.

Undanfarin ár hefur rekstur einkarekinna fjölmiðla orðið erfiðari, meðal annars þar sem auglýsingar hafa í auknum mæli færst á netið, einna helst á samfélagsmiðla. Samhliða þessum samdrætti í tekjum hefur lestur dagblaða minnkað verulega. Fréttablaðið, sem enn er mest lesni prentmiðill landsins, er nú lesið af 38 prósent aðspurðra samkvæmt könnun Gallup, borið saman við 62 prósent lestur fyrir tíu árum. Lestur Morgunblaðsins hefur á sama tímabili minnkað úr 40 prósentum í 24.

Eins og Stundin hefur áður fjallað um eru ítrekuð dæmi þess að hagsmunir eigenda fjölmiðla hafi haft áhrif á umfjöllunarefni þeirra og í sumum tilfellum valdið því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár