Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sóttar til saka fyrir þungunarrof

Í lönd­um þar sem kven­rétt­indi eru fót­um troð­in er að­gang­ur að þung­un­ar­rofi einnig mjög tak­mark­að­ur. Eins eru skýr merki þess að staða Don­alds Trumps til for­seta Banda­ríkj­anna hafi or­sak­að ein­hvers kon­ar æs­ing á með­al trú­ar- og stjórn­mála­leið­toga í mjög mörg­um ríkj­um Banda­ríkj­anna.

Sóttar til saka fyrir þungunarrof

Hvort sem við erum stödd í Suður-Ameríku, Íslandi, Bandaríkjunum eða annars staðar í heiminum verður umræðan um þungunarrof alltaf reglulega til umræðu. Fjölmargir láta sig málið varða, hvort sem það tengist trúarlegum skoðunum, sem flestar eru verulega afturhaldssamar eða, eins og í mörgum ríkjum Asíu, þar sem fjárhagsleg örlög fjölskyldanna veltir oft á kyni barna. En óhætt er að segja að umræðan um þungunarrof sé alltaf eldfim og tengist fyrst og fremst yfirráði yfir sjálfsákvörðunarrétti þeirra sem bera börnin – sem eru vissulega konur og í mörgum tilvikum unglingsstúlkur.

Undanfarnar vikur hefur umræðan um þungunarrof verið töluverð, bæði hér heima og vestur í Bandaríkjunum.  Löggjöfin stefnir þó í ólíkar áttir hjá þjóðunum tveimur þar sem 16 ríki í Bandaríkjunum hafa annaðhvort samþykkt eða tilkynnt um breytingar á lögum sem takmarka rétt til þungunarrofs. Á sama tíma samþykkti Alþingi nýlega að veita konum heimild til að rjúfa þungun allt til loka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þungunarrof

Varaþingmaður Miðflokksins talaði um jónandi geislun: „Það er fóstrið sem ræður“
FréttirÞungunarrof

Vara­þing­mað­ur Mið­flokks­ins tal­aði um jón­andi geisl­un: „Það er fóstr­ið sem ræð­ur“

„Til að mynda með jón­andi geisl­un um borð í loft­ferð­um, þar má venju­legt fólk fá eitt milli-sívert. Geislastétt­ir, til að mynda rönt­g­en­tækn­ar mega taka 3 milli-sívert og flug­stétt­ir sex, en það er fóstr­ið sem ræð­ur.“ Þetta sagði vara­þing­mað­ur Mið­flokks­ins í um­ræð­um um þung­un­ar­rof rétt í þessu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár