Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Meira en hálfur milljarður var afskrifaður hjá Skúla og OZ

Skuld­ir Skúla Mo­gensen og OZ upp á 514 millj­ón­ir voru af­skrif­að­ar í skref­um á ár­un­um 2003 og 2004. Þetta kem­ur fram í heild­ar­yf­ir­liti yf­ir all­ar af­skrift­ir í Lands­banka Ís­lands á ár­un­um 2003 til 2008.

Meira en hálfur milljarður var afskrifaður hjá Skúla og OZ
Afskrfitir Skúla og OZ yfir hálfan milljarð Samanlagðar afskriftir Skúla Mogensen og OZ hjá Landsbanka Íslands námu yfir hálfum milljarði króna á árunum 2003 og 2004. Mynd: WOWAIR.IS

Skúli Mogensen, fjárfestir og fyrrverandi eigandi flugfélagsins WOW air, fékk afskrifuð lán upp á samtals 469 milljónir króna hjá Landsbanka Íslands á árunum 2003 og 2004. Þetta kemur fram í gögnum um allar afskriftir í Landsbanka Íslands á árunum 2003 til 2008 sem Stundin hefur undir höndum innan úr bankanum. Umrædd gögn eru hluti af miklu magni lánagagna frá bankanum sem blaðið hefur undir höndum.

Afskriftirnar hjá Skúla eru nokkru hærri en áður hefur komið fram.  Stundin hefur

áður greint frá 400 milljóna afskriftum hjá fjárfestinum sem meðal annars urðu til þess að Björgólfsfeðgar fengu samtals 700 milljóna króna afslátt af Landsbanka Íslands árið 2002 og 2003 vegna ofmetinna lána bankans. 

Umræddar afskriftir voru vegna fjárfestinga í hugbúnaðarfyrirtækinu OZ og áttu þær sér stað í skrefum.  Landsbanki Íslands byrjaði á að afskrifa 395 milljónir króna af skuldum Skúla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár