Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Meira en hálfur milljarður var afskrifaður hjá Skúla og OZ

Skuld­ir Skúla Mo­gensen og OZ upp á 514 millj­ón­ir voru af­skrif­að­ar í skref­um á ár­un­um 2003 og 2004. Þetta kem­ur fram í heild­ar­yf­ir­liti yf­ir all­ar af­skrift­ir í Lands­banka Ís­lands á ár­un­um 2003 til 2008.

Meira en hálfur milljarður var afskrifaður hjá Skúla og OZ
Afskrfitir Skúla og OZ yfir hálfan milljarð Samanlagðar afskriftir Skúla Mogensen og OZ hjá Landsbanka Íslands námu yfir hálfum milljarði króna á árunum 2003 og 2004. Mynd: WOWAIR.IS

Skúli Mogensen, fjárfestir og fyrrverandi eigandi flugfélagsins WOW air, fékk afskrifuð lán upp á samtals 469 milljónir króna hjá Landsbanka Íslands á árunum 2003 og 2004. Þetta kemur fram í gögnum um allar afskriftir í Landsbanka Íslands á árunum 2003 til 2008 sem Stundin hefur undir höndum innan úr bankanum. Umrædd gögn eru hluti af miklu magni lánagagna frá bankanum sem blaðið hefur undir höndum.

Afskriftirnar hjá Skúla eru nokkru hærri en áður hefur komið fram.  Stundin hefur

áður greint frá 400 milljóna afskriftum hjá fjárfestinum sem meðal annars urðu til þess að Björgólfsfeðgar fengu samtals 700 milljóna króna afslátt af Landsbanka Íslands árið 2002 og 2003 vegna ofmetinna lána bankans. 

Umræddar afskriftir voru vegna fjárfestinga í hugbúnaðarfyrirtækinu OZ og áttu þær sér stað í skrefum.  Landsbanki Íslands byrjaði á að afskrifa 395 milljónir króna af skuldum Skúla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
5
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár