Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vill lögleiða rekstur neyslurýma

Heil­brigð­is­ráð­herra legg­ur til stofn­un neyslu­rým­is fyr­ir fólk sem not­ar fíkni­efni í æð. Um 700 manns á Ís­landi nota efni í æð og er rým­ið hugs­að til skaða­minnk­un­ar fyr­ir þann hóp.

Vill lögleiða rekstur neyslurýma

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur lagt fram frumvarp þess efnis að heimila stofnun og rekstur svokallaðra neyslurýma. Neyslurými er umhverfi þar sem fólki eldra en 18 ára er heimilt að neyta ávana- og fíkniefna í æð undir eftirliti heilbrigðisstarfsmanna, þar sem öryggis og hreinlætis er gætt.

Talið er að um 700 manns neyti slíkra efna í æð á Íslandi, en rýmið mundi þjóna 25–40 manns til að byrja með. Áætlað er að ráðuneytið muni styrkja verkefnið um 50 milljónir í upphafi.

Neyslurými eru rekin í fjölmörgum löndum, meðal annars Danmörku, og er talið að um 90 slík séu rekin um allan heim. Frú Ragnheiður – skaðaminnkun hefur sinnt þessum hópi undanfarin ár og boðið upp á nálaskiptaþjónustu, heilbrigðisþjónustu og ráðgjöf. Hugmyndafræði skaðaminnkunar hefur þróast og orðið útbreiddari á undanförnum árum. Markmiðið með henni er að koma í veg fyrir óafturkræfan skaða og auka lífsgæði og bæta heilsufar þeirra sem neyta ávana- …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár