Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vill lögleiða rekstur neyslurýma

Heil­brigð­is­ráð­herra legg­ur til stofn­un neyslu­rým­is fyr­ir fólk sem not­ar fíkni­efni í æð. Um 700 manns á Ís­landi nota efni í æð og er rým­ið hugs­að til skaða­minnk­un­ar fyr­ir þann hóp.

Vill lögleiða rekstur neyslurýma

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur lagt fram frumvarp þess efnis að heimila stofnun og rekstur svokallaðra neyslurýma. Neyslurými er umhverfi þar sem fólki eldra en 18 ára er heimilt að neyta ávana- og fíkniefna í æð undir eftirliti heilbrigðisstarfsmanna, þar sem öryggis og hreinlætis er gætt.

Talið er að um 700 manns neyti slíkra efna í æð á Íslandi, en rýmið mundi þjóna 25–40 manns til að byrja með. Áætlað er að ráðuneytið muni styrkja verkefnið um 50 milljónir í upphafi.

Neyslurými eru rekin í fjölmörgum löndum, meðal annars Danmörku, og er talið að um 90 slík séu rekin um allan heim. Frú Ragnheiður – skaðaminnkun hefur sinnt þessum hópi undanfarin ár og boðið upp á nálaskiptaþjónustu, heilbrigðisþjónustu og ráðgjöf. Hugmyndafræði skaðaminnkunar hefur þróast og orðið útbreiddari á undanförnum árum. Markmiðið með henni er að koma í veg fyrir óafturkræfan skaða og auka lífsgæði og bæta heilsufar þeirra sem neyta ávana- …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár