Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sovétríkin seljast

Rís­andi stjörn­ur á bóka­messu í London. Kon­ur beggja vegna járntjalds­ins fjalla um kalda stríð­ið.

Sovétríkin seljast
Lara Prescott Nýstirni í bókmenntaheiminum sem seldi útgáfurétt fyrstu bókar sinnar á tvær milljónir dollara. Mynd: Matthew Prescott

Í ár eru 30 ár liðin síðan Berlínarmúrinn féll og tveim árum síðar hurfu sjálf Sovétríkin af heimskortinu. Eins óhugsandi og sá viðburður virtist á sínum tíma er það fyrir mörgum í dag jafn undarlegt að eitt sinn hafi vígvædd landamæri legið í gegnum hjarta Evrópu. Það er því kannski ekki að undra að mikill áhugi sé fyrir Sovétríkjunum þessa dagana, sem fyrir nýrri kynslóð hljóta að hljóma eins og eitthvað úr vísindaskáldsögu. Meðal þeirra sem hafa vakið athygli fyrir skáldsögur um þessa merkilegu sögu og viðstaddar voru á nýlokinni bókamessu í London eru tvær konur, önnur bandarísk, hin rússnesk. 

Lara Prescott nam ritlist við háskólann í Texas og er í óða önn að leggja bókmenntaheiminn að fótum sér. Fyrsta bók hennar kemur út í haust en tvær milljónir dollara fengust fyrir útgáfuréttinn og hefur bókin þegar verið seld til 28 landa. Þá er kvikmynd í vinnslu hjá framleiðendum næstum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár