Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sovétríkin seljast

Rís­andi stjörn­ur á bóka­messu í London. Kon­ur beggja vegna járntjalds­ins fjalla um kalda stríð­ið.

Sovétríkin seljast
Lara Prescott Nýstirni í bókmenntaheiminum sem seldi útgáfurétt fyrstu bókar sinnar á tvær milljónir dollara. Mynd: Matthew Prescott

Í ár eru 30 ár liðin síðan Berlínarmúrinn féll og tveim árum síðar hurfu sjálf Sovétríkin af heimskortinu. Eins óhugsandi og sá viðburður virtist á sínum tíma er það fyrir mörgum í dag jafn undarlegt að eitt sinn hafi vígvædd landamæri legið í gegnum hjarta Evrópu. Það er því kannski ekki að undra að mikill áhugi sé fyrir Sovétríkjunum þessa dagana, sem fyrir nýrri kynslóð hljóta að hljóma eins og eitthvað úr vísindaskáldsögu. Meðal þeirra sem hafa vakið athygli fyrir skáldsögur um þessa merkilegu sögu og viðstaddar voru á nýlokinni bókamessu í London eru tvær konur, önnur bandarísk, hin rússnesk. 

Lara Prescott nam ritlist við háskólann í Texas og er í óða önn að leggja bókmenntaheiminn að fótum sér. Fyrsta bók hennar kemur út í haust en tvær milljónir dollara fengust fyrir útgáfuréttinn og hefur bókin þegar verið seld til 28 landa. Þá er kvikmynd í vinnslu hjá framleiðendum næstum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár