Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stundin kærir synjun á upplýsingagjöf

Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál mun skera úr um hvort Seðla­banki Ís­lands geti hald­ið rann­sókn­ar­gögn­un­um í Sam­herja­mál­inu leynd­um.

Stundin kærir synjun á upplýsingagjöf
Vill að gögnin verði opinber Már Guðmundsson vill að gögnin í Samherjamálinu verði gerð opinber en telur sig ekki mega opinbera þau. Mynd: Pressphotoz

Stundin hefur kært synjun Seðlabanka Íslands á beiðni blaðsins um að fá aðgang að rannsóknargögnunum í Samherjamálinu til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Nefndin mun þá í kjölfarið veita álit sitt á deiluefninu sem snýst um það hvort Seðlabanka Íslands beri, eða beri ekki, að afhenda fjölmiðlinum þau gögn sem kæra bankans til embættis sérstaks saksóknara út af meintum gjaldeyrislagabrotum Samherja byggði á. Seðlabanki Íslands synjaði beiðni Stundarinnar um gögnin um miðjan febrúar. 

Vísað til þagnarskyldu

Í synjuninni vísaði Seðlabankinn til þagnarskylduákvæða í lögum um Seðlabanka

Íslands: „Rík þagnarskylda hvílir á starfsmönnum Seðlabanka Íslands um allt það sem varðar hagi viðskiptamanna bankans og málefni bankans sjálfs, svo og um önnur atriði sem þeir fá vitneskju um í starfi sínu og leynt skulu fara samkvæmt lögum eða eðli máls, nema dómari úrskurði að upplýsingar sé skylt að veita fyrir dómi eða til lögreglu eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár