Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stundin kærir synjun á upplýsingagjöf

Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál mun skera úr um hvort Seðla­banki Ís­lands geti hald­ið rann­sókn­ar­gögn­un­um í Sam­herja­mál­inu leynd­um.

Stundin kærir synjun á upplýsingagjöf
Vill að gögnin verði opinber Már Guðmundsson vill að gögnin í Samherjamálinu verði gerð opinber en telur sig ekki mega opinbera þau. Mynd: Pressphotoz

Stundin hefur kært synjun Seðlabanka Íslands á beiðni blaðsins um að fá aðgang að rannsóknargögnunum í Samherjamálinu til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Nefndin mun þá í kjölfarið veita álit sitt á deiluefninu sem snýst um það hvort Seðlabanka Íslands beri, eða beri ekki, að afhenda fjölmiðlinum þau gögn sem kæra bankans til embættis sérstaks saksóknara út af meintum gjaldeyrislagabrotum Samherja byggði á. Seðlabanki Íslands synjaði beiðni Stundarinnar um gögnin um miðjan febrúar. 

Vísað til þagnarskyldu

Í synjuninni vísaði Seðlabankinn til þagnarskylduákvæða í lögum um Seðlabanka

Íslands: „Rík þagnarskylda hvílir á starfsmönnum Seðlabanka Íslands um allt það sem varðar hagi viðskiptamanna bankans og málefni bankans sjálfs, svo og um önnur atriði sem þeir fá vitneskju um í starfi sínu og leynt skulu fara samkvæmt lögum eða eðli máls, nema dómari úrskurði að upplýsingar sé skylt að veita fyrir dómi eða til lögreglu eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár