Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað

126 nauð­ung­ar­vist­an­ir voru sam­þykkt­ar af sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á síð­asta ári. Í þrem­ur til­vik­um frá 2016 hef­ur sýslu­mað­ur hafn­að beiðni um nauð­ung­ar­vist­un og í að­eins 3% til­vika var álits trún­að­ar­lækn­is ósk­að. „Nauð­ung­ar­vist­un sit­ur í fólki jafn­vel svo ára­tug­um skipt­ir,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar.

Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu samþykkti 126 nauðungarvistanir á fólki vegna alvarlegra geðsjúkdóma eða fíknar á síðasta ári. Í tæplega 3 prósent tilvika leitaði embættið álits trúnaðarlæknis áður en samþykki fyrir vistun var veitt. Í engu tilfelli kynnti trúnaðarlæknir sér ástand sjúklings sérstaklega eða sjúkraskrá hans.

Þetta kemur fram í svari embættisins við fyrirspurn Stundarinnar. Samtökin Geðhjálp hafa farið fram á það við Sigríði Andersen dómsmálaráðherra að lögræðislögin, sem fjalla meðal annars um nauðungarvistanir, verði endurskoðuð í heild sinni. Að mati samtakanna standast þau ekki lágmarkskröfur þeirra alþjóðlegu mannréttindasáttmála sem Ísland er aðili að.

„Við lítum svo á að nauðungarvistanir séu ekki réttlætanlegar, að minnsta kosti ekki ef líf fólks eða annarra er ekki í hættu,“ segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. „Það fer fram nauðungarvistun þriðja hvern dag, sem er alltof mikið. Reynsla okkar er sú að nauðungarvistun situr í fólki jafnvel svo áratugum skiptir. Þetta getur verið rosalega niðurlægjandi þvingun …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár