Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

„Þá hef­ur ver­ið upp­lýst að upp­tök­um úr mynda­vél­um Al­þing­is hafi ver­ið eytt,“ seg­ir í úr­skurði Lands­rétt­ar þar sem kröfu Mið­flokks­manna um gagna­öfl­un vegna Klaust­urs­máls­ins er hafn­að.

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

Upptökum úr myndavélum Alþingis frá 20. nóvember 2018 hefur verið eytt. Þetta kemur fram í úrskurði Landsréttar vegna Klaustursmálsins þar sem niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur, um að hafna kröfu Miðflokksmanna um gagnaöflun og vitnaleiðslur er staðfest. 

„Við meðferð málsins fyrir Landsrétti voru lögð fram gögn um að Persónuvernd hefði óskað eftir upptökum úr eftirlitsmyndavélakerfi veitingastofunnar Klausturs. Jafnframt að fram hafi komið hjá fyrirsvarsmanni veitingastofunnar að gerðar hafi verið ráðstafanir til að varðveita upptökurnar í sex mánuði. Þá hefur verið upplýst að upptökum úr myndavélum Alþingis hafi verið eytt og að ekki séu eftirlitsmyndavélar á vegum dómkirkjunnar,“ segir í úrskurðinum sem Stundin hefur undir höndum.

„Það eru engar upptökur til hér frá þessu kvöldi“

Áður hefur Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis sagt í svari við fyrirspurn Stundarinnar um tengd málefni: „Það eru engar upptökur til hér frá þessu kvöldi. Væri það svo mundum við hvorki varðveita slíkt né afhenda öðrum en lögreglu.“

Landsréttur taldi þingmenn Miðflokksins ekki hafa sýnt fram á að gagnaöflunin væri nauðsynleg til að undirbyggja ákvörðun um málsókn. Var því úrskurður héraðsdóms staðfestur og þingmennirnir dæmdir til að greiða Báru Halldórsdóttur 300 þúsund krónur í kærumálskostnað. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Klausturmálið

Bergþór gerður að nefndarformanni með tveimur atkvæðum – Fulltrúar annarra flokka sátu hjá
FréttirKlausturmálið

Berg­þór gerð­ur að nefnd­ar­for­manni með tveim­ur at­kvæð­um – Full­trú­ar annarra flokka sátu hjá

Berg­þór Óla­son klæmd­ist og út­húð­aði stjórn­mála­kon­um á veit­inga­stað í fyrra og tal­aði um mennta­mála­ráð­herra sem „skrokk sem typp­ið á [sér] dygði í“. Í dag tryggðu nefnd­ar­menn um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar hon­um for­mennsku með hjá­setu í at­kvæða­greiðslu, en að­eins Berg­þór og Karl Gauti Hjalta­son greiddu at­kvæði með því að hann yrði formað­ur.
Skýringar Bergþórs og Gunnars Braga á ummælum um Albertínu skiptu ekki máli
FréttirKlausturmálið

Skýr­ing­ar Berg­þórs og Gunn­ars Braga á um­mæl­um um Al­bertínu skiptu ekki máli

Eft­ir að siðanefnd komst að þeirri nið­ur­stöðu að um­mæli Gunn­ars Braga og Berg­þórs Óla­son­ar um Al­bertínu Frið­björgu Elías­dótt­ur og MeT­oo væru brot á siða­regl­um sögð­ust þing­menn­irn­ir hafa ver­ið að lýsa erfiðri reynslu, áreitni og „kyn­ferð­is­broti“. „Hvað við­kem­ur lýsingu BÓ og GBS á sam­skipt­um þeirra við Al­bertínu Frið­björgu Elías­dótt­ur, sbr. kafli 2.5., verð­ur ekki séð að lýsing­ar þeirra á þeim skipti máli við mat á þeim málavöxt­um,“ seg­ir for­sæt­is­nefnd.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár