Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Innmúraðar þjóðir

Hug­mynd­ir um landa­mæramúr eru ekki nýj­ar af nál­inni. Þó að um­ræð­an í dag hverf­ist um landa­mæri Banda­ríkj­anna og Mexí­kó hafa slík mann­virki ver­ið reist um all­an heim. Í dag rísa múr­ar víð­ar og hrað­ar en á tím­um kalda stríðs­ins.

Innmúraðar þjóðir
Tákn um veldi keisarans Kínamúrinn er 21 þúsund kílómetra langur og umlukti mest allt Kína. Margir fræðimenn vilja meina að Kínamúrinn hafi ekki síst markað sálfræðileg landamæri ríkisins og verið táknrænn fyrir hið mikla veldi keisarans. Allt sem stóð utan múrsins var útlent og illt, allt innan hans kínverskt og gott. Mynd: Shutterstock

Kínamúrinn er sennilega það fyrsta sem flestum flýgur í hug þegar rætt er um stóra landamæramúra. Þó að það sé að vísu rangt að hann sjáist með berum augum úr geimnum (til þess er hann of mjór) er um að ræða eitt ótrúlegasta mannvirki jarðar. Framkvæmdir hófust á sjöundu öld fyrir Krist og á endanum varð múrinn 21 þúsund kílómetra langur og umlukti mest allt Kína. Það er sjö sinnum lengri múr en Trump hefur lagt til að byggja.

Upphaflega var um að ræða marga minni múra sem smám saman voru sameinaðir til að verjast innrásum Mongóla og annarra útlendinga sem Kínverjar óttuðust. Hugmyndin var að hersveitir á hestbaki gætu ekki nýtt styrk sinn á opnum sléttum heldur neyddust til að ráðast með öllu sínu liði á einstaka hluta múrsins til að reyna að komast í gegn eða yfir. Landamæraverðir voru tilbúnir á múrnum með bálkesti sem þeir kveiktu í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár