Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Innmúraðar þjóðir

Hug­mynd­ir um landa­mæramúr eru ekki nýj­ar af nál­inni. Þó að um­ræð­an í dag hverf­ist um landa­mæri Banda­ríkj­anna og Mexí­kó hafa slík mann­virki ver­ið reist um all­an heim. Í dag rísa múr­ar víð­ar og hrað­ar en á tím­um kalda stríðs­ins.

Innmúraðar þjóðir
Tákn um veldi keisarans Kínamúrinn er 21 þúsund kílómetra langur og umlukti mest allt Kína. Margir fræðimenn vilja meina að Kínamúrinn hafi ekki síst markað sálfræðileg landamæri ríkisins og verið táknrænn fyrir hið mikla veldi keisarans. Allt sem stóð utan múrsins var útlent og illt, allt innan hans kínverskt og gott. Mynd: Shutterstock

Kínamúrinn er sennilega það fyrsta sem flestum flýgur í hug þegar rætt er um stóra landamæramúra. Þó að það sé að vísu rangt að hann sjáist með berum augum úr geimnum (til þess er hann of mjór) er um að ræða eitt ótrúlegasta mannvirki jarðar. Framkvæmdir hófust á sjöundu öld fyrir Krist og á endanum varð múrinn 21 þúsund kílómetra langur og umlukti mest allt Kína. Það er sjö sinnum lengri múr en Trump hefur lagt til að byggja.

Upphaflega var um að ræða marga minni múra sem smám saman voru sameinaðir til að verjast innrásum Mongóla og annarra útlendinga sem Kínverjar óttuðust. Hugmyndin var að hersveitir á hestbaki gætu ekki nýtt styrk sinn á opnum sléttum heldur neyddust til að ráðast með öllu sínu liði á einstaka hluta múrsins til að reyna að komast í gegn eða yfir. Landamæraverðir voru tilbúnir á múrnum með bálkesti sem þeir kveiktu í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár