Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

Þor­steinn Hartwig Ein­ars­son, húsa­smíða­meist­ari hjá bygg­inga­fyr­ir­tæk­inu VHM, seg­ir bygg­inga­vöru­fyr­ir­tæk­ið Bergós hafa leigt út úkraínska starfs­menn sem fengu borg­að und­ir lág­marks­laun­um. For­svars­menn Bergós hafna því að þeir hafi leigt út starfs­menn þrátt fyr­ir gögn sem sýna fram á ann­að. Vinnu­mála­stofn­un er með fyr­ir­tæk­ið til skoð­un­ar.

Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna
Þorsteinn Hartwig Einarsson, húsasmíðameistari hjá byggingafyrirtækinu VHM, leigði út starfsmenn í gegnum fyrirtækið Bergós en komst síðar að því að þeir fengju greitt langt undir lágmarkslaunum. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Mér er illa við að verið sé að stunda vinnustarfsemi með þessu móti,“ segir Þorsteinn Hartwig Einarsson, húsasmíðameistari hjá byggingafyrirtækinu VHM, sem komst að því að starfsmenn sem hann leigði fyrir byggingarverkefni í gegnum fyrirtækið Bergós, fengu greitt langt undir þeim lágmarkslaunum sem kveðið er á um í íslenskum kjarasamningum. Að sögn Þorsteins komu umræddir starfsmenn frá Úkraínu, sem er utan Schengen, og voru þeir hér á landi sem ferðamenn þrjá mánuði í senn. Þá var enginn þeirra með íslenska kennitölu og fengu þeir að eigin sögn greitt fyrir vinnu sína í heimalandi sínu. Þorsteinn segir ljóst að brotið hafi verið á réttindum mannanna. 

Sendu reikning fyrir vinnustundumSigurður Bragi Sigurðsson, eigandi Bergós og Fanntófells, segist ekki kannast við það að fyrirtæki í hans eigu hafi leigt út starfsmenn. Bergós sendi reikning á Þorstein fyrir vinnustundum starfsmannanna.

Sigurður Bragi Sigurðsson, eigandi Bergós, vill ekki kannast …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Verkalýðsmál

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár