Fréttamál

Verkalýðsmál

Greinar

Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna
FréttirVerkalýðsmál

Gagn­rýn­ir fyr­ir­tæki fyr­ir að brjóta á rétt­ind­um úkraínskra starfs­manna

Þor­steinn Hartwig Ein­ars­son, húsa­smíða­meist­ari hjá bygg­inga­fyr­ir­tæk­inu VHM, seg­ir bygg­inga­vöru­fyr­ir­tæk­ið Bergós hafa leigt út úkraínska starfs­menn sem fengu borg­að und­ir lág­marks­laun­um. For­svars­menn Bergós hafna því að þeir hafi leigt út starfs­menn þrátt fyr­ir gögn sem sýna fram á ann­að. Vinnu­mála­stofn­un er með fyr­ir­tæk­ið til skoð­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár