Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fimm prósent landsmanna töpuðu peningum á netglæpum

Fjórð­ung­ur lands­manna varð fyr­ir broti af ein­hverju tagi ár­ið 2017, sam­kvæmt könn­un lög­regl­unn­ar. 5% lands­manna varð fyr­ir fjár­hags­legu tjóni vegna net- og síma­brota.

Fimm prósent landsmanna töpuðu peningum á netglæpum

Um fjórðungur landsmanna varð fyrir tilraun til net- eða símabrots á árinu 2017 og 5% landsmanna varð fyrir fjárhagslegu tjóni vegna glæps af því tagi. Þetta kemur fram í könnun sem lögreglan birti í dag.

Flestir aðspurðra urðu fyrir tilraun til blekkinga á netinu. 2,9% aðspurðra varð fyrir fjárhagslegu tjóni við verslun á netinu og 1,4% varð fyrir því að kortanúmer þeirra var misnotað. Um tveir þriðju brotanna vörðuðu upphæðir undir 20.000 krónum.

Munur er á brotunum eftir aldri og menntun. Yngsti hópurinn, 18-25 ára, var líklegastur til að verða fyrir netbrotum, enda sá hópur sem verslar mögulega mest á netinu, að mati lögreglu. 11% aðspurðra á þessum aldri hafði tapað fé á netbrotum.

Í könnuninni kemur einnig fram að fjórðungur landsmanna 18 ára og eldri hafi orðið fyrir að minnsta kosti einu broti af einhverju tagi á árinu. Flestir urðu fyrir eignaskemmdum, eða 17%. 8% aðspurðra urðu fyrir þjófnaði og 7% fyrir innbroti.

Flestir aðspurðra telja að umferðarlagabrot séu helsta vandamálið í þeirra byggðarlagi eða hverfi. Á Norðurlandi eystra og í Vestmannaeyjum eru fíkniefnabrot talin alvarlegast vandamálið, en á höfuðborgarsvæðinu hafa flestir áhyggjur af innbrotum.

Embætti ríkislögreglustjóra og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóðu að könnuninni, sem framkvæmd var á netinu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár