Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Róbert borgaði 1,3 milljarða upp í 45 milljarða skuldir

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wess­mann gerði skulda­upp­gjör við Glitni í árs­lok 2013. Ró­bert og sam­verka­mað­ur hans, Árni Harð­ar­son, losn­uðu und­an sjálf­skuld­arábyrgð­um vegna millj­arða króna skulda. Ró­bert á fyr­ir­tæki og fast­eign­ir í gegn­um flók­ið net af­l­ands­fé­laga.

Róbert borgaði 1,3 milljarða upp í 45 milljarða skuldir
Fékk niðurfelldar persónulegar ábyrgðir Fjárfestirinn Róbert Wessmann var í persónulegum ábyrgðum fyrir miklu hærri upphæð en tæplega 1300 milljónum endaði skulduðu félög á hans vegum Glitni rúmlega 40 milljarða króna. Hann slapp við gjaldþrot.

Fjárfestirinn Róbert Wessmann fékk niðurfelldar persónulegar ábyrgðir á milljarða króna skuldum sínum og fyrirtækja sinna við Glitni í árslok 2013. Til að losna við ábyrgðirnar og til að gera upp skuldir, sem um mitt ár 2009 námu samtals um 45 milljörðum króna, greiddi Róbert tæplega 1.300 milljónir króna til  Glitnis í reiðufé. Róbert var meðal annars í 98 prósenta sjálfskuldarábyrgð fyrir 5,3 milljarða króna láni sem Glitnir veitti félagi hans, Salt Financials, til að kaupa hlutabréf í Glitni þann 18. september árið 2008, nokkrum dögum fyrir yfirtöku íslenska ríkisins á bankanum. Fimm af starfsmönnum Glitnis voru dæmdir fyrir markaðsmisnotkun, meðal annars út af þeirri lánveitingu, fyrr á árinu. 

Þetta kemur fram í samningi á milli Róberts Wessmann og Glitnis sem dagsettur er þann 18. desember árið 2008. Stundin hefur samninginn undir höndum en það var lögmannsstofan Logos sem útbjó hann - lögmannsstofan vann talsvert fyrir slitastjórn Glitnis og veitti bankanum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár