Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kaupendur fá íbúðir ekki afhentar frá Sturlu

Kaup­end­ur að íbúð­um í Helga­fells­hverfi í Mos­fells­bæ hafa beð­ið af­hend­ing­ar í marga mán­uði. Fast­eigna­fé­lag Sturlu Sig­hvats­son­ar á íbúð­irn­ar og er það í al­var­leg­um van­skil­um.

Kaupendur fá íbúðir ekki afhentar frá Sturlu
Sturla Sighvatsson Þorri fasteigna félags Sturlu, Laugavegar ehf., hefur verið settur á nauðungaruppboð undanfarna mánuði. Mynd: RÚV

Hópur fólks hefur ekki fengið afhentar íbúðir við Gerplustræti 2–4 í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ sem félag Sturlu Sighvatssonar fjárfestis hefur selt þeim. Síðast stóð til að afhenda þær í júlí, en fasteignafélagið er nú í alvarlegum vanskilum.

Samkvæmt heimildum Stundarinnar hefur kaupendum nú verið lofað afhendingu í desember. Illa hafi gengið að ná í Sturlu og lítið hafi verið gert til að klára íbúðirnar að undanförnu að því er þeim sýnist. Óttast sumir að greiðslur þeirra sem fóru fram við undirritun kaupsamnings muni glatast ef fasteignafélagið lendir í vandræðum, en félagið tók tæpan milljarð í lán vegna viðskiptanna.

Ekki náðist í Sturlu við vinnslu fréttarinnar. Að sögn Sveins Eylands Garðarssonar, fasteignasala hjá Landmark, sem sér um söluna, eru samskipti Landmarks við kaupendur góð og stefnt að afhendingu snemma í desember.

Stundin hefur áður fjallað um viðskipti Sturlu, en fjöldi fasteigna í eigu félaga …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár