Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kaupendur fá íbúðir ekki afhentar frá Sturlu

Kaup­end­ur að íbúð­um í Helga­fells­hverfi í Mos­fells­bæ hafa beð­ið af­hend­ing­ar í marga mán­uði. Fast­eigna­fé­lag Sturlu Sig­hvats­son­ar á íbúð­irn­ar og er það í al­var­leg­um van­skil­um.

Kaupendur fá íbúðir ekki afhentar frá Sturlu
Sturla Sighvatsson Þorri fasteigna félags Sturlu, Laugavegar ehf., hefur verið settur á nauðungaruppboð undanfarna mánuði. Mynd: RÚV

Hópur fólks hefur ekki fengið afhentar íbúðir við Gerplustræti 2–4 í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ sem félag Sturlu Sighvatssonar fjárfestis hefur selt þeim. Síðast stóð til að afhenda þær í júlí, en fasteignafélagið er nú í alvarlegum vanskilum.

Samkvæmt heimildum Stundarinnar hefur kaupendum nú verið lofað afhendingu í desember. Illa hafi gengið að ná í Sturlu og lítið hafi verið gert til að klára íbúðirnar að undanförnu að því er þeim sýnist. Óttast sumir að greiðslur þeirra sem fóru fram við undirritun kaupsamnings muni glatast ef fasteignafélagið lendir í vandræðum, en félagið tók tæpan milljarð í lán vegna viðskiptanna.

Ekki náðist í Sturlu við vinnslu fréttarinnar. Að sögn Sveins Eylands Garðarssonar, fasteignasala hjá Landmark, sem sér um söluna, eru samskipti Landmarks við kaupendur góð og stefnt að afhendingu snemma í desember.

Stundin hefur áður fjallað um viðskipti Sturlu, en fjöldi fasteigna í eigu félaga …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu