Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Síðasti keisarinn: Heimsókn til Poznan á landamærum Þýskalands og Póllands

Pozn­an hef­ur ekki ver­ið frið­væn­leg­asta borg aust­urs­ins í sög­unni. Bar­ist hef­ur ver­ið um borg­ina, upp­reisn­ir hafa átt sér stað þar og hún ým­ist til­heyrt Póllandi, Prússlandi eða Þýskalandi.

Síðasti keisarinn: Heimsókn til Poznan á landamærum Þýskalands og Póllands
Gamli bærinn Gamli bærinn í Poznan er litskrúðugur og lifandi. Mynd: Shutterstock

S

tutt frá miðbæ Poznan í Póllandi er kastali. Þetta er kannski ekki í frásögur færandi í sjálfu sér þar sem kastalar eru ekki endilega sjaldgæf sjón í Mið-Evrópu. Kastali þessi er þó öðruvísi í útliti en maður er vanur að sjá, nútímalegri allur. Og það kemur brátt á daginn að þetta er einmitt síðasti keisarakastalinn sem byggður var í Evrópu.

Pólland hefur löngum verið staðsett í einhverju erfiðasta hverfi álfunnar og undir lok 18. aldar hvarf það alveg af kortinu. Landinu var skipt á milli nærliggjandi stórvelda og fengu Austurríki, Rússland og Prússland hvert sinn skerf. Poznan, sem á þýsku nefndist Posen, kom í hlut þess síðastnefnda. Árið 1871 varð konungur Prússlands svo að keisara Þýskalands en hafði eftir sem áður meginaðsetur í Berlín. Keisarahöllin þar varð hins vegar illa úti í loftárás í seinna stríði og voru leifarnar rifnar af yfirvöldum í Austur-Þýskalandi, en nú er verið að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár