Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Greiðslur til Eflu einkum vegna verkfræðihönnunar

Ástands­skoð­un á bygg­ing­un­um í Naut­hóls­vík kostaði ekki nema brot af því sem hald­ið hef­ur ver­ið fram. Um miklu fleiri verk­þætti var að ræða.

Greiðslur til Eflu einkum vegna verkfræðihönnunar
Segir greiðslurna fyrir fleiri þætti Framkvæmdastjóri Eflu verkfræðistofu segir að greiðslur til stofunnar hafi verið fyrir alla verkfræðilega hönnun en ekki einungis fyrir ástandsskoðun. Mynd: Davíð Þór

Þær 27 milljónir króna sem verkfræðistofan Efla fékk greiddar vegna framkvæmda við Braggann í Nauthólsvík voru ekki vegna ástandsskoðunar eins og komið hefur fram. Um var að ræða greiðslur fyrir fjölmarga verkþætti, samkvæmt því sem framkvæmdastjóri verkfræðistofunnar segir.

Guðmundur ÞorbjörnssonFramkvæmdastjóri Eflu

Samkvæmt Guðmundi Þorbjörnssyni, framkvæmdastjóra Eflu, sinnti fyrirtækið allri verkfræðihönnun við breytingarnar á húsunum, þar með talið burðarþol, rafmagn, lagnavinnu, hljóðvist, lýsingu auk annars. Þá hafi Efla sinnt ýmissi umsjón í kringum verkið.

„Einhverra hluta vegna hefur þetta hins vegar verið kynnt svona“

„Við komum að verkinu strax í upphafi og framkvæmdum ástandsskoðun en sá þáttur er bara lítið brot af þessum 27 milljónum sem okkur voru greiddar fyrir heildarverkið,“ segir Guðmundur. „Þessar greiðslur snúast fyrst og fremst um verkfræðihönnun á öllu verkefninu. Einhverra hluta vegna hefur þetta hins vegar verið kynnt svona, fyrir einhver mistök.“

Þrátt fyrir beiðni þar um fékk Stundin ekki sundurliðun á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár