Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Greiðslur til Eflu einkum vegna verkfræðihönnunar

Ástands­skoð­un á bygg­ing­un­um í Naut­hóls­vík kostaði ekki nema brot af því sem hald­ið hef­ur ver­ið fram. Um miklu fleiri verk­þætti var að ræða.

Greiðslur til Eflu einkum vegna verkfræðihönnunar
Segir greiðslurna fyrir fleiri þætti Framkvæmdastjóri Eflu verkfræðistofu segir að greiðslur til stofunnar hafi verið fyrir alla verkfræðilega hönnun en ekki einungis fyrir ástandsskoðun. Mynd: Davíð Þór

Þær 27 milljónir króna sem verkfræðistofan Efla fékk greiddar vegna framkvæmda við Braggann í Nauthólsvík voru ekki vegna ástandsskoðunar eins og komið hefur fram. Um var að ræða greiðslur fyrir fjölmarga verkþætti, samkvæmt því sem framkvæmdastjóri verkfræðistofunnar segir.

Guðmundur ÞorbjörnssonFramkvæmdastjóri Eflu

Samkvæmt Guðmundi Þorbjörnssyni, framkvæmdastjóra Eflu, sinnti fyrirtækið allri verkfræðihönnun við breytingarnar á húsunum, þar með talið burðarþol, rafmagn, lagnavinnu, hljóðvist, lýsingu auk annars. Þá hafi Efla sinnt ýmissi umsjón í kringum verkið.

„Einhverra hluta vegna hefur þetta hins vegar verið kynnt svona“

„Við komum að verkinu strax í upphafi og framkvæmdum ástandsskoðun en sá þáttur er bara lítið brot af þessum 27 milljónum sem okkur voru greiddar fyrir heildarverkið,“ segir Guðmundur. „Þessar greiðslur snúast fyrst og fremst um verkfræðihönnun á öllu verkefninu. Einhverra hluta vegna hefur þetta hins vegar verið kynnt svona, fyrir einhver mistök.“

Þrátt fyrir beiðni þar um fékk Stundin ekki sundurliðun á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár