Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Að deyja fyrir Danzig

Þar sem heims­styrj­öld­in hófst og kalda stríð­inu lauk.

Að deyja fyrir Danzig
Borgin þar sem sagan var skrifuð Fáar borgir í Evrópu hafa leikið jafn stórt hlutverk í seinni tíma mannkynssögu eins og Gdansk eða Danzig eins og hún hét áður. Mynd: Valur Gunnarsson

Lengi vel þótti líklega ekkert sérstaklega fínt að fara til Póllands. Þegar landið barst í tal sáu eflaust margir fyrir sér gráar kommúnistablokkir og búlduleita hafnarverkamenn. Samt er Pólland það land sem hefur orðið nákomnara okkur en flest önnur, Pólverjar eru jú langstærsti innflytjendahópurinn, veittu okkur neyðarlán í hruninu, eitt fárra landa, og hægt er að fá pólsk-íslenskar pulsur í Bónus og sjá pólskar myndir í Bíó Paradís. Og það hlaut að koma að því að Íslendingar færu að uppgötva landið sjálft, því æ fleiri vinnustaðaferðir og helgarreisur eru farnar til Póllands. Því er ætlunin að hefja greinaröð sem skoðar þetta merkilega land bæði innan frá og utan. Misræmið í samskiptum þjóðanna kemur þó fljótlega í ljós, engar ferðabækur um Pólland eru til í íslenskum bókabúðum, en eitt það fyrsta sem mætir manni á flugvellinum í Gdansk er ferðahandbók um Ísland til sýnis í sjoppunni.

Gdansk er ein af þessum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár