Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Að deyja fyrir Danzig

Þar sem heims­styrj­öld­in hófst og kalda stríð­inu lauk.

Að deyja fyrir Danzig
Borgin þar sem sagan var skrifuð Fáar borgir í Evrópu hafa leikið jafn stórt hlutverk í seinni tíma mannkynssögu eins og Gdansk eða Danzig eins og hún hét áður. Mynd: Valur Gunnarsson

Lengi vel þótti líklega ekkert sérstaklega fínt að fara til Póllands. Þegar landið barst í tal sáu eflaust margir fyrir sér gráar kommúnistablokkir og búlduleita hafnarverkamenn. Samt er Pólland það land sem hefur orðið nákomnara okkur en flest önnur, Pólverjar eru jú langstærsti innflytjendahópurinn, veittu okkur neyðarlán í hruninu, eitt fárra landa, og hægt er að fá pólsk-íslenskar pulsur í Bónus og sjá pólskar myndir í Bíó Paradís. Og það hlaut að koma að því að Íslendingar færu að uppgötva landið sjálft, því æ fleiri vinnustaðaferðir og helgarreisur eru farnar til Póllands. Því er ætlunin að hefja greinaröð sem skoðar þetta merkilega land bæði innan frá og utan. Misræmið í samskiptum þjóðanna kemur þó fljótlega í ljós, engar ferðabækur um Pólland eru til í íslenskum bókabúðum, en eitt það fyrsta sem mætir manni á flugvellinum í Gdansk er ferðahandbók um Ísland til sýnis í sjoppunni.

Gdansk er ein af þessum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár