Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Að deyja fyrir Danzig

Þar sem heims­styrj­öld­in hófst og kalda stríð­inu lauk.

Að deyja fyrir Danzig
Borgin þar sem sagan var skrifuð Fáar borgir í Evrópu hafa leikið jafn stórt hlutverk í seinni tíma mannkynssögu eins og Gdansk eða Danzig eins og hún hét áður. Mynd: Valur Gunnarsson

Lengi vel þótti líklega ekkert sérstaklega fínt að fara til Póllands. Þegar landið barst í tal sáu eflaust margir fyrir sér gráar kommúnistablokkir og búlduleita hafnarverkamenn. Samt er Pólland það land sem hefur orðið nákomnara okkur en flest önnur, Pólverjar eru jú langstærsti innflytjendahópurinn, veittu okkur neyðarlán í hruninu, eitt fárra landa, og hægt er að fá pólsk-íslenskar pulsur í Bónus og sjá pólskar myndir í Bíó Paradís. Og það hlaut að koma að því að Íslendingar færu að uppgötva landið sjálft, því æ fleiri vinnustaðaferðir og helgarreisur eru farnar til Póllands. Því er ætlunin að hefja greinaröð sem skoðar þetta merkilega land bæði innan frá og utan. Misræmið í samskiptum þjóðanna kemur þó fljótlega í ljós, engar ferðabækur um Pólland eru til í íslenskum bókabúðum, en eitt það fyrsta sem mætir manni á flugvellinum í Gdansk er ferðahandbók um Ísland til sýnis í sjoppunni.

Gdansk er ein af þessum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár