Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Trump stakk upp á vegg þvert yfir Sahara eyðimörkina

Mat Banda­ríkja­for­seta var að um svip­að­an múr yrði að ræða og hann vill byggja á landa­mær­um Banda­ríkj­anna og Mexí­kó.

Trump stakk upp á vegg þvert yfir Sahara eyðimörkina
Donald Trump Stakk upp á lausn við flóttamannavanda Spánar við utanríkisráðherrann.

Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði til að Spánverjar myndu byggja vegg þvert yfir Sahara eyðimörkina til að stemma stigu við flóttamannavanda yfir Miðjarðarhafið. Þetta hefur The Guardian og fleiri erlendir fjölmiðlar eftir Josep Borrell, utanríkisráðherra Spánar.

 

Röksemdafærsla Trump byggir á því að hans eigin fyrirhugaði veggur á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó mun verða í kringum 3.200 kílómetrar á lengd. Lengd Sahara eyðimerkurinnar frá austri til vesturs mælist í kringum 4.800 kílómetrar.

„Sahara landamærin geta ekki verið mikið lengri en okkar landamæri við Mexíkó,“ sagði Trump við Borrell.

Framkvæmdin er þó nokkrum vandkvæðum  háð, þar sem Spánn á aðeins tilkall til tveggja sjálfstæðra borgríkja á landamærum Marokkó við Miðjarðarhafið. Veggurinn yrði því alfarið byggður á erlendri grundu.

Spánn hefur tekið við yfir 22.000 flóttamönnum það sem af er árs samkvæmt Flótamannaskrifstofu Sameinuðu Þjóðanna. Er það mesta móttaka flóttamanna af Evrópuþjóðunum. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár