Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

Ný lög­gjöf í Kan­ada gæti vald­ið vand­ræð­um í sam­skipt­um við Banda­rík­in.

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum
Kannabisreykingar Fjárfestar í nýkomnum kannabisgeira Kanada eiga á hættu að fá lífstíðarbann við komu til Bandaríkjanna. Mynd: Shutterstock

Frá og með 17. október verður löglegt fyrir Kanadabúa að kaupa kannabisefni til einkanota. Þetta samþykkti öldungadeild kanadíska þingsins að kvöldi 19. júní. Efnið verður selt á vottuðum sölustöðum, ýmist í einkasölu eða stýrt af kanadíska ríkinu. 

Þetta hefur í för með sér möguleg vandræði fyrir Kanadabúa sem vilja ferðast til Bandaríkjanna. Samkvæmt háttsettum embættismanni með yfirsjón yfir landamæravörslu Bandaríkjanna er það í deiglunni að þeim einstaklingum sem vinna í nýjum kannabisgeira Kanada eða fjárfesta í honum verði bannað að ferðast til Bandaríkjanna fyrir lífstíð verði þeir stoppaðir á landamærum landsins. 

Níu ríki Bandaríkjanna hafa leyft kaup og sölu á kannabisefnum til einstaklinga 21 árs og eldri. Eitt þeirra, Washington-ríki, liggur að Kanada til suðurs. Landamæraverðir telja þrátt fyrir þetta að efni sem kemur yfir landamærin sé háð alríkislöggjöf Bandaríkjanna, en kannabis er með öllu ólöglegt samkvæmt henni. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár