Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Býttaði á nesti við hina krakkana

Þeg­ar Snæ­dís Xyza Mae Ocampo var lít­il tók hún fil­ipp­eysk­ar brauð­boll­ur mömmu sinn­ar með sér í skóla­nesti og býtt­aði á þeim fyr­ir Svala, snúða eða ann­að góð­gæti. Klass­ísk­ir rétt­ir úr eld­húsi mömmu henn­ar og ömmu eru henni efst­ir í huga þeg­ar hún rifjar upp minn­ing­ar af mat.

Býttaði á nesti við hina krakkana
Fann sig í kokkinum Snædís Xyza Mae Ocampo uppgötvaði fremur seint að hún hefði áhuga á að verða kokkur en um leið og áhuginn kviknaði ákvað hún að komast í fremstu röð. Ákvörðunina um að verða kokkur tók hún árið 2014 og í dag er hún meðlimur Kokkalandsliðsins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það var aldrei planið hjá Snædísi Xyza Mae Ocampo að leggja það fyrir sig að verða kokkur en þegar hún leiddist óvænt í þá átt komst hún í fremstu röð á undraskömmum tíma. „Ég var í námi í fatatækni við Tækniskólann og stefndi til Ítalíu í frekara nám. Þegar ég var búin með möppuna mína og var um það bil að fara út áttaði ég mig á því að mig langaði ekki til þess. Ég hafði verið að vinna í eldhúsi með skólanum, alltaf verið hörkudugleg þar og í raun fannst mér alltaf skemmtilegra að mæta í vinnuna heldur en í skólann. Þegar ég ákvað að taka árspásu til að ferðast og leika mér tók það mig bara nokkra mánuði að átta mig á að mig langaði í kokkinn. Ég held það sé oft gott að fara í burtu ef maður er eitthvað týndur í daglega lífinu. Þá sér maður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár