Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Býttaði á nesti við hina krakkana

Þeg­ar Snæ­dís Xyza Mae Ocampo var lít­il tók hún fil­ipp­eysk­ar brauð­boll­ur mömmu sinn­ar með sér í skóla­nesti og býtt­aði á þeim fyr­ir Svala, snúða eða ann­að góð­gæti. Klass­ísk­ir rétt­ir úr eld­húsi mömmu henn­ar og ömmu eru henni efst­ir í huga þeg­ar hún rifjar upp minn­ing­ar af mat.

Býttaði á nesti við hina krakkana
Fann sig í kokkinum Snædís Xyza Mae Ocampo uppgötvaði fremur seint að hún hefði áhuga á að verða kokkur en um leið og áhuginn kviknaði ákvað hún að komast í fremstu röð. Ákvörðunina um að verða kokkur tók hún árið 2014 og í dag er hún meðlimur Kokkalandsliðsins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það var aldrei planið hjá Snædísi Xyza Mae Ocampo að leggja það fyrir sig að verða kokkur en þegar hún leiddist óvænt í þá átt komst hún í fremstu röð á undraskömmum tíma. „Ég var í námi í fatatækni við Tækniskólann og stefndi til Ítalíu í frekara nám. Þegar ég var búin með möppuna mína og var um það bil að fara út áttaði ég mig á því að mig langaði ekki til þess. Ég hafði verið að vinna í eldhúsi með skólanum, alltaf verið hörkudugleg þar og í raun fannst mér alltaf skemmtilegra að mæta í vinnuna heldur en í skólann. Þegar ég ákvað að taka árspásu til að ferðast og leika mér tók það mig bara nokkra mánuði að átta mig á að mig langaði í kokkinn. Ég held það sé oft gott að fara í burtu ef maður er eitthvað týndur í daglega lífinu. Þá sér maður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu