Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Býttaði á nesti við hina krakkana

Þeg­ar Snæ­dís Xyza Mae Ocampo var lít­il tók hún fil­ipp­eysk­ar brauð­boll­ur mömmu sinn­ar með sér í skóla­nesti og býtt­aði á þeim fyr­ir Svala, snúða eða ann­að góð­gæti. Klass­ísk­ir rétt­ir úr eld­húsi mömmu henn­ar og ömmu eru henni efst­ir í huga þeg­ar hún rifjar upp minn­ing­ar af mat.

Býttaði á nesti við hina krakkana
Fann sig í kokkinum Snædís Xyza Mae Ocampo uppgötvaði fremur seint að hún hefði áhuga á að verða kokkur en um leið og áhuginn kviknaði ákvað hún að komast í fremstu röð. Ákvörðunina um að verða kokkur tók hún árið 2014 og í dag er hún meðlimur Kokkalandsliðsins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það var aldrei planið hjá Snædísi Xyza Mae Ocampo að leggja það fyrir sig að verða kokkur en þegar hún leiddist óvænt í þá átt komst hún í fremstu röð á undraskömmum tíma. „Ég var í námi í fatatækni við Tækniskólann og stefndi til Ítalíu í frekara nám. Þegar ég var búin með möppuna mína og var um það bil að fara út áttaði ég mig á því að mig langaði ekki til þess. Ég hafði verið að vinna í eldhúsi með skólanum, alltaf verið hörkudugleg þar og í raun fannst mér alltaf skemmtilegra að mæta í vinnuna heldur en í skólann. Þegar ég ákvað að taka árspásu til að ferðast og leika mér tók það mig bara nokkra mánuði að átta mig á að mig langaði í kokkinn. Ég held það sé oft gott að fara í burtu ef maður er eitthvað týndur í daglega lífinu. Þá sér maður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu