Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Býttaði á nesti við hina krakkana

Þeg­ar Snæ­dís Xyza Mae Ocampo var lít­il tók hún fil­ipp­eysk­ar brauð­boll­ur mömmu sinn­ar með sér í skóla­nesti og býtt­aði á þeim fyr­ir Svala, snúða eða ann­að góð­gæti. Klass­ísk­ir rétt­ir úr eld­húsi mömmu henn­ar og ömmu eru henni efst­ir í huga þeg­ar hún rifjar upp minn­ing­ar af mat.

Býttaði á nesti við hina krakkana
Fann sig í kokkinum Snædís Xyza Mae Ocampo uppgötvaði fremur seint að hún hefði áhuga á að verða kokkur en um leið og áhuginn kviknaði ákvað hún að komast í fremstu röð. Ákvörðunina um að verða kokkur tók hún árið 2014 og í dag er hún meðlimur Kokkalandsliðsins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það var aldrei planið hjá Snædísi Xyza Mae Ocampo að leggja það fyrir sig að verða kokkur en þegar hún leiddist óvænt í þá átt komst hún í fremstu röð á undraskömmum tíma. „Ég var í námi í fatatækni við Tækniskólann og stefndi til Ítalíu í frekara nám. Þegar ég var búin með möppuna mína og var um það bil að fara út áttaði ég mig á því að mig langaði ekki til þess. Ég hafði verið að vinna í eldhúsi með skólanum, alltaf verið hörkudugleg þar og í raun fannst mér alltaf skemmtilegra að mæta í vinnuna heldur en í skólann. Þegar ég ákvað að taka árspásu til að ferðast og leika mér tók það mig bara nokkra mánuði að átta mig á að mig langaði í kokkinn. Ég held það sé oft gott að fara í burtu ef maður er eitthvað týndur í daglega lífinu. Þá sér maður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
2
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár