Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tapaðar kröfur upp á 640 milljónir

Ari­on banki var stærsti kröfu­haf­inn í þrota­bú Ing­ólfs Helga­son­ar. Hann var úr­skurð­að­ur gjald­þrota í mars en til­kynnt var um skipta­lok í dag. Ekk­ert fékkst upp í lýst­ar kröf­ur.

Tapaðar kröfur upp á 640 milljónir
Fékk tveggja og hálfs árs dóm Ingólfur Helgason var dæmdur í stóra markaðsmisnotkunarmálinu árið 2015. Mynd: Skjáskot af RÚV

Engar eignir fundust í þrotabúi Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, sem úrskurðaður var gjaldþrota fyrr á þessu ári. Gjaldþrotaskiptum lauk þann 20. júní 2018 án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur sem námu samtals 639,6 milljónum króna. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag, en Vísir greindi fyrst frá.

Stundin hafði samband við Lúðvík Örn Steinarsson, skiptastjóra búsins, sem staðfesti að Arion banki hefði verið stærsti kröfuhafinn og átt stærstan hluta hinna töpuðu krafna. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerði árangurslaust fjárnám hjá Ingólfi þann 26. október síðastliðinn að beiðni bankans.

Ingólf­ur var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi árið 2015 í stóra markaðsmis­notk­un­ar­máli Kaupþings. Staðfesti Hæstiréttur dóminn árið 2016. Hafði Ingólfi áður verið gert að greiða slitastjórn Kaupþings rúman milljarð og svo Arion banka samtals 167 milljónir vegna óuppgerðra skulda.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármálahrunið

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
FréttirFjármálahrunið

Jón Ás­geir var á „djöfla­mergn­um“ og reyndi að fá Sam­herja inn í Stím

Tölvu­póst­ur frá Sam­herja, sem send­ur var fyr­ir hönd Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, til Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar sýn­ir hvernig það var Jón Ás­geir sem reyndi að setja sam­an fjár­festa­hóp­inn í Stím. Lár­us Weld­ing var dæmd­ur í fimm ára fang­elsi í mál­inu en Jón Ás­geir sagði fyr­ir dómi að hann hefði ekk­ert kom­ið að við­skipt­un­um.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár