Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Tapaðar kröfur upp á 640 milljónir

Ari­on banki var stærsti kröfu­haf­inn í þrota­bú Ing­ólfs Helga­son­ar. Hann var úr­skurð­að­ur gjald­þrota í mars en til­kynnt var um skipta­lok í dag. Ekk­ert fékkst upp í lýst­ar kröf­ur.

Tapaðar kröfur upp á 640 milljónir
Fékk tveggja og hálfs árs dóm Ingólfur Helgason var dæmdur í stóra markaðsmisnotkunarmálinu árið 2015. Mynd: Skjáskot af RÚV

Engar eignir fundust í þrotabúi Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, sem úrskurðaður var gjaldþrota fyrr á þessu ári. Gjaldþrotaskiptum lauk þann 20. júní 2018 án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur sem námu samtals 639,6 milljónum króna. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag, en Vísir greindi fyrst frá.

Stundin hafði samband við Lúðvík Örn Steinarsson, skiptastjóra búsins, sem staðfesti að Arion banki hefði verið stærsti kröfuhafinn og átt stærstan hluta hinna töpuðu krafna. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerði árangurslaust fjárnám hjá Ingólfi þann 26. október síðastliðinn að beiðni bankans.

Ingólf­ur var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi árið 2015 í stóra markaðsmis­notk­un­ar­máli Kaupþings. Staðfesti Hæstiréttur dóminn árið 2016. Hafði Ingólfi áður verið gert að greiða slitastjórn Kaupþings rúman milljarð og svo Arion banka samtals 167 milljónir vegna óuppgerðra skulda.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármálahrunið

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
FréttirFjármálahrunið

Jón Ás­geir var á „djöfla­mergn­um“ og reyndi að fá Sam­herja inn í Stím

Tölvu­póst­ur frá Sam­herja, sem send­ur var fyr­ir hönd Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, til Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar sýn­ir hvernig það var Jón Ás­geir sem reyndi að setja sam­an fjár­festa­hóp­inn í Stím. Lár­us Weld­ing var dæmd­ur í fimm ára fang­elsi í mál­inu en Jón Ás­geir sagði fyr­ir dómi að hann hefði ekk­ert kom­ið að við­skipt­un­um.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár