Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum

Í reglu­gerð­ar­drög­um dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins kem­ur fram að hæl­is­leit­end­ur sem snúi heim og hverfi frá um­sókn um al­þjóð­lega vernd hér á landi geti feng­ið allt að 125 þús­und króna styrk. Slík­ir styrk­ir hafa ver­ið í boði á hinum Norð­ur­lönd­un­um und­an­far­in ár og eru um­tals­vert hærri þar.

Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra Ný reglugerð sem dómsmálaráðuneytið kynnti á dögunum gefur hælisleitendum kost á að þiggja styrk snúi þeir aftur til heimalands síns. Mynd: Pressphotos.biz

Samkvæmt nýrri reglugerð dómsmálaráðuneytisins geta hælisleitendur fengið allt að þúsund evra styrk, eða um 125 þúsund krónur, dragi þeir umsóknir sínar til baka og snúi aftur til heimalands síns. Slíkir styrkir eru boðnir hjá flestum aðildarríkjum Evrópusambandsins og eru þeir töluvert hærri hjá hinum Norðurlandaþjóðunum en hér á Íslandi. Reglugerðin er í umsagnarferli á samráðsgátt stjórnvalda og gæti því tekið breytingum áður en hún verður sett.

„Öll nágrannaríki okkar veita þessa styrki og þeir hafa bæði orðið þess valdandi að það er dregið úr kostnaði við brottvísun og stuðlað að frjálsri heimför manna og það hefur verið sóst eftir þessu líka frá hælisleitendum þegar liggur fyrir að þeir fá ekki hæli,“ sagði Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í samtali við fréttastofu Stöðvar 2.

Styrkurinn er í boði fyrir þá hælisleitendur sem taka sjálfviljuga ákvörðun um að snúa aftur til síns heimalands. Hafi hælisleitendurnir hins vegar ekki tekið ákvörðunina af sjálfsdáðum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár