Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum

Í reglu­gerð­ar­drög­um dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins kem­ur fram að hæl­is­leit­end­ur sem snúi heim og hverfi frá um­sókn um al­þjóð­lega vernd hér á landi geti feng­ið allt að 125 þús­und króna styrk. Slík­ir styrk­ir hafa ver­ið í boði á hinum Norð­ur­lönd­un­um und­an­far­in ár og eru um­tals­vert hærri þar.

Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra Ný reglugerð sem dómsmálaráðuneytið kynnti á dögunum gefur hælisleitendum kost á að þiggja styrk snúi þeir aftur til heimalands síns. Mynd: Pressphotos.biz

Samkvæmt nýrri reglugerð dómsmálaráðuneytisins geta hælisleitendur fengið allt að þúsund evra styrk, eða um 125 þúsund krónur, dragi þeir umsóknir sínar til baka og snúi aftur til heimalands síns. Slíkir styrkir eru boðnir hjá flestum aðildarríkjum Evrópusambandsins og eru þeir töluvert hærri hjá hinum Norðurlandaþjóðunum en hér á Íslandi. Reglugerðin er í umsagnarferli á samráðsgátt stjórnvalda og gæti því tekið breytingum áður en hún verður sett.

„Öll nágrannaríki okkar veita þessa styrki og þeir hafa bæði orðið þess valdandi að það er dregið úr kostnaði við brottvísun og stuðlað að frjálsri heimför manna og það hefur verið sóst eftir þessu líka frá hælisleitendum þegar liggur fyrir að þeir fá ekki hæli,“ sagði Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í samtali við fréttastofu Stöðvar 2.

Styrkurinn er í boði fyrir þá hælisleitendur sem taka sjálfviljuga ákvörðun um að snúa aftur til síns heimalands. Hafi hælisleitendurnir hins vegar ekki tekið ákvörðunina af sjálfsdáðum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár