Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Móðir sem missti son sinn: „Komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara“

Mað­ur á þrí­tugs­aldri skráði sig út af Vogi og leit­aði til fíknigeð­deild­ar sem var lok­uð í sum­ar. Hann komst ekki strax aft­ur inn hjá SÁÁ og lést í ág­úst. Móð­ir hans seg­ir for­dóma ríkja gagn­vart fólki með lyfjafíkn.

Móðir sem missti son sinn: „Komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara“
Sjúkrahúsið Vogur Framkvæmdastjóri lækninga SÁÁ segir samtökin sinna eins mörgum og hægt er. Mynd: Kristinn Magnússon

Móðir sem missti son sinn á þrítugsaldri í ágúst telur að komið sé fram við fólk með lyfjafíkn sem annars eða þriðja flokks borgara. Að hennar sögn fór sonur hennar af Vogi til að leita sér hjálpar á fíknigeðdeild Landspítalans. Deildin var lokuð í sumar og þegar hann sneri aftur fékk hann ekki að koma aftur á Vog og missti plássið sitt á eftirmeðferðarstöðinni Vík.

Móðirin segist ekki vilja minnast sonar síns sem fíkils og vill því ekki koma fram undir nafni. „Það er nefnilega komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara,“ segir hún. „Meira að segja inni á meðferðarstofnunum. Það virðist vera sem það séu fordómar hjá meðferðaraðilum gagnvart þeim sem hafa lyfjafíkn en ekki „bara“ fíkn í alkóhól“.

Hún segir son sinn hafa reynt sitt besta til að halda sér edrú, en það hafi ekki tekist. „Sonur minn var á Vogi þegar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár