Móðir sem missti son sinn: „Komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara“

Mað­ur á þrí­tugs­aldri skráði sig út af Vogi og leit­aði til fíknigeð­deild­ar sem var lok­uð í sum­ar. Hann komst ekki strax aft­ur inn hjá SÁÁ og lést í ág­úst. Móð­ir hans seg­ir for­dóma ríkja gagn­vart fólki með lyfjafíkn.

Móðir sem missti son sinn: „Komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara“
Sjúkrahúsið Vogur Framkvæmdastjóri lækninga SÁÁ segir samtökin sinna eins mörgum og hægt er. Mynd: Kristinn Magnússon

Móðir sem missti son sinn á þrítugsaldri í ágúst telur að komið sé fram við fólk með lyfjafíkn sem annars eða þriðja flokks borgara. Að hennar sögn fór sonur hennar af Vogi til að leita sér hjálpar á fíknigeðdeild Landspítalans. Deildin var lokuð í sumar og þegar hann sneri aftur fékk hann ekki að koma aftur á Vog og missti plássið sitt á eftirmeðferðarstöðinni Vík.

Móðirin segist ekki vilja minnast sonar síns sem fíkils og vill því ekki koma fram undir nafni. „Það er nefnilega komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara,“ segir hún. „Meira að segja inni á meðferðarstofnunum. Það virðist vera sem það séu fordómar hjá meðferðaraðilum gagnvart þeim sem hafa lyfjafíkn en ekki „bara“ fíkn í alkóhól“.

Hún segir son sinn hafa reynt sitt besta til að halda sér edrú, en það hafi ekki tekist. „Sonur minn var á Vogi þegar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár