Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Móðir sem missti son sinn: „Komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara“

Mað­ur á þrí­tugs­aldri skráði sig út af Vogi og leit­aði til fíknigeð­deild­ar sem var lok­uð í sum­ar. Hann komst ekki strax aft­ur inn hjá SÁÁ og lést í ág­úst. Móð­ir hans seg­ir for­dóma ríkja gagn­vart fólki með lyfjafíkn.

Móðir sem missti son sinn: „Komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara“
Sjúkrahúsið Vogur Framkvæmdastjóri lækninga SÁÁ segir samtökin sinna eins mörgum og hægt er. Mynd: Kristinn Magnússon

Móðir sem missti son sinn á þrítugsaldri í ágúst telur að komið sé fram við fólk með lyfjafíkn sem annars eða þriðja flokks borgara. Að hennar sögn fór sonur hennar af Vogi til að leita sér hjálpar á fíknigeðdeild Landspítalans. Deildin var lokuð í sumar og þegar hann sneri aftur fékk hann ekki að koma aftur á Vog og missti plássið sitt á eftirmeðferðarstöðinni Vík.

Móðirin segist ekki vilja minnast sonar síns sem fíkils og vill því ekki koma fram undir nafni. „Það er nefnilega komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara,“ segir hún. „Meira að segja inni á meðferðarstofnunum. Það virðist vera sem það séu fordómar hjá meðferðaraðilum gagnvart þeim sem hafa lyfjafíkn en ekki „bara“ fíkn í alkóhól“.

Hún segir son sinn hafa reynt sitt besta til að halda sér edrú, en það hafi ekki tekist. „Sonur minn var á Vogi þegar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár