Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Seldu aleiguna og byrjuðu upp á nýtt

Fyr­ir átta ár­um lagði fimm manna fjöl­skylda af stað úr landi með Nor­rænu til að leita ham­ingj­unn­ar á nýj­um slóð­um. Eft­ir nokk­urra mán­aða flakk um Evr­ópu end­uðu þau hinum meg­in á hnett­in­um, í Vest­ur-Ástr­al­íu, þar sem yngri dæt­urn­ar hasla sér nú völl sem bösk­ar­ar.

Seldu aleiguna og byrjuðu upp á nýtt
Orðnir ástralsir ríkisborgarar Aníta, Una, Sara Líf, Andri og Alexandra, ásamt bæjarstjóra City Beach þar sem fjölskyldan bjó í sex ár. Myndin var tekin við það tækifæri þegar fjölskyldan fékk ástralskan ríkisborgararétt árið 2016. Mynd: Úr einkasafni

Systurnar Aníta og Sara Líf Andradætur fara reglulega út á götu í miðbæ hafnarborgarinnar Fremantle í Vestur-Ástralíu og syngja og spila fyrir vegfarendur. Þær eru ekki nema 13 og 14 ára en hafa með þessu greitt fyrir tónlistarnám sitt, keypt sér hljóðfæri og magnara og greitt fyrir upptökur, auk þess að eiga eftir ríflegan vasapening. Frá þessu sögðu þær í stuttu spjalli við blaðamann Stundarinnar á dögunum ásamt mömmu sinni, Unu Ósk.

Sara Líf og AnítaÞær syngja bæði frumsamin lög eftir Anítu og ábreiður eftir tónlistarmenn á borð við Barböru Streisand og Elvis Presley.

Samtalið fór fram í gegnum netið, enda þær staddar á nýjum heimaslóðum og ekki væntanlegar til Íslands á næstunni. Með hvíta smáhundinn Harry á milli sín virtust þær áberandi lífsglaðar og sögðu með áströlskum hreim á annars góðri íslensku frá lífi sínu í Ástralíu. Báðar ganga þær í skóla sem heitir John …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár