Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Upplausn í geðheilbrigðisþjónustu hjá þunglyndustu þjóð Evrópu

Lok­an­ir geðsviða, heims­met í geð­lyfja­notk­un og sjálf­sk­aði eldri borg­ara ein­kenn­ir ís­lenska geð­heil­brigðis­kerf­ið.

Upplausn í geðheilbrigðisþjónustu hjá þunglyndustu þjóð Evrópu

„Geðheilbrigðismálin eru sannarlega í brennidepli. Það gildir ekki bara um ríkisstjórnarflokkana heldur held ég að við séum öll sammála um að þessi málaflokkur þarf að fá meiri þunga í allri umræðu og auðvitað ekki síst áherslu á vegum stjórnvalda.“ Þetta sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á Alþingi í janúar.

Þeir sem raunverulega glíma við geðsjúkdóma eru ekki endilega sammála fullyrðingu Svandísar um að geðheilbrigðismálin séu í forgangi. Íslendingar eru þunglyndasta þjóð Evrópu og sú þjóð í heiminum sem notar langmest af geðlyfjum. Þannig er notkun geðlyfja um tvöfalt meiri hér á landi en í OECD-ríkjunum. Af Norðurlandaþjóðunum eru Finnar aðeins líklegri til að fremja sjálfsvíg en Íslendingar standa þeim nærri. Ofan á það hefur ekki verið gengið til samninga við sálfræðinga hér á landi eins og á hinum Norðurlöndunum en kostnaður við sálfræðimeðferð er mjög hár hjá sjúklingum í geðheilbrigðiskerfinu.

Þá eru íslensk börn margfalt líklegri til að vera á geðlyfjum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár