Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“

Mynd­list­ar- og tón­list­ar­kon­an Katrín Helga Andrés­dótt­ir geng­ur und­ir lista­manns­nafn­inu Special-K, enda skip­ar morgun­korn stór­an sess í mataræði henn­ar. Hún seg­ir hér frá nokkr­um rétt­um úr lífi sínu.

„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“
Katrín Helga Andrésdóttir kemur iðulega fram sem alter ego sitt, Special-K, og með hljómsveitinni Kriki, en þessar sveitir eiga sameiginlega tónleika 14. ágúst á Húrra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þótt Katrín Helga elski að borða góðan mat er mikil matar-lágmenning í lífi hennar. „Matur er ekki í fyrsta sætinu í lífi mínu,“ segir hún. „Ég er svo oft á hlaupum og þönum að ég enda oft á því að borða morgunkorn í öll mál. Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða.“

Með dálæti á morgunkorni

Stundum borðar Katrín Helga morgunkorn kvölds og morgna, en þá iðulega með AB-mjólk. „,Ég borða AB-mjólk með múslí, Special K, Cheerios og alls konar morgunkorni.

Ég er grænmetisæta og hef verið vegan á tímabilum; ég er það af og til, og þá finnst mér langerfiðast að sleppa AB mjólkinni. Það er ekkert mál að sleppa ostum. Ég hef verið að kaupa alls konar plöntumjólk sem mér finnst góð, en það er eitthvað við þessa jógúrtáferð í AB mjólkinni sem er ómótstæðileg fyrir mig og því endist ég aldrei lengi sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár