Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“

Mynd­list­ar- og tón­list­ar­kon­an Katrín Helga Andrés­dótt­ir geng­ur und­ir lista­manns­nafn­inu Special-K, enda skip­ar morgun­korn stór­an sess í mataræði henn­ar. Hún seg­ir hér frá nokkr­um rétt­um úr lífi sínu.

„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“
Katrín Helga Andrésdóttir kemur iðulega fram sem alter ego sitt, Special-K, og með hljómsveitinni Kriki, en þessar sveitir eiga sameiginlega tónleika 14. ágúst á Húrra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þótt Katrín Helga elski að borða góðan mat er mikil matar-lágmenning í lífi hennar. „Matur er ekki í fyrsta sætinu í lífi mínu,“ segir hún. „Ég er svo oft á hlaupum og þönum að ég enda oft á því að borða morgunkorn í öll mál. Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða.“

Með dálæti á morgunkorni

Stundum borðar Katrín Helga morgunkorn kvölds og morgna, en þá iðulega með AB-mjólk. „,Ég borða AB-mjólk með múslí, Special K, Cheerios og alls konar morgunkorni.

Ég er grænmetisæta og hef verið vegan á tímabilum; ég er það af og til, og þá finnst mér langerfiðast að sleppa AB mjólkinni. Það er ekkert mál að sleppa ostum. Ég hef verið að kaupa alls konar plöntumjólk sem mér finnst góð, en það er eitthvað við þessa jógúrtáferð í AB mjólkinni sem er ómótstæðileg fyrir mig og því endist ég aldrei lengi sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár