Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“

Mynd­list­ar- og tón­list­ar­kon­an Katrín Helga Andrés­dótt­ir geng­ur und­ir lista­manns­nafn­inu Special-K, enda skip­ar morgun­korn stór­an sess í mataræði henn­ar. Hún seg­ir hér frá nokkr­um rétt­um úr lífi sínu.

„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“
Katrín Helga Andrésdóttir kemur iðulega fram sem alter ego sitt, Special-K, og með hljómsveitinni Kriki, en þessar sveitir eiga sameiginlega tónleika 14. ágúst á Húrra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þótt Katrín Helga elski að borða góðan mat er mikil matar-lágmenning í lífi hennar. „Matur er ekki í fyrsta sætinu í lífi mínu,“ segir hún. „Ég er svo oft á hlaupum og þönum að ég enda oft á því að borða morgunkorn í öll mál. Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða.“

Með dálæti á morgunkorni

Stundum borðar Katrín Helga morgunkorn kvölds og morgna, en þá iðulega með AB-mjólk. „,Ég borða AB-mjólk með múslí, Special K, Cheerios og alls konar morgunkorni.

Ég er grænmetisæta og hef verið vegan á tímabilum; ég er það af og til, og þá finnst mér langerfiðast að sleppa AB mjólkinni. Það er ekkert mál að sleppa ostum. Ég hef verið að kaupa alls konar plöntumjólk sem mér finnst góð, en það er eitthvað við þessa jógúrtáferð í AB mjólkinni sem er ómótstæðileg fyrir mig og því endist ég aldrei lengi sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár