Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“

Mynd­list­ar- og tón­list­ar­kon­an Katrín Helga Andrés­dótt­ir geng­ur und­ir lista­manns­nafn­inu Special-K, enda skip­ar morgun­korn stór­an sess í mataræði henn­ar. Hún seg­ir hér frá nokkr­um rétt­um úr lífi sínu.

„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“
Katrín Helga Andrésdóttir kemur iðulega fram sem alter ego sitt, Special-K, og með hljómsveitinni Kriki, en þessar sveitir eiga sameiginlega tónleika 14. ágúst á Húrra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þótt Katrín Helga elski að borða góðan mat er mikil matar-lágmenning í lífi hennar. „Matur er ekki í fyrsta sætinu í lífi mínu,“ segir hún. „Ég er svo oft á hlaupum og þönum að ég enda oft á því að borða morgunkorn í öll mál. Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða.“

Með dálæti á morgunkorni

Stundum borðar Katrín Helga morgunkorn kvölds og morgna, en þá iðulega með AB-mjólk. „,Ég borða AB-mjólk með múslí, Special K, Cheerios og alls konar morgunkorni.

Ég er grænmetisæta og hef verið vegan á tímabilum; ég er það af og til, og þá finnst mér langerfiðast að sleppa AB mjólkinni. Það er ekkert mál að sleppa ostum. Ég hef verið að kaupa alls konar plöntumjólk sem mér finnst góð, en það er eitthvað við þessa jógúrtáferð í AB mjólkinni sem er ómótstæðileg fyrir mig og því endist ég aldrei lengi sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu