Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Blautu ferðirnar oft eftirminnilegastar

Það er lan­gerf­ið­ast að kom­ast yf­ir þrösk­uld­inn heima hjá sér seg­ir Bryn­hild­ur Ólafs­dótt­ir leið­sögu­mað­ur. Eng­in ástæða sé til að hætta við ferða­lög inn­an­lands þó það sé alltaf rign­ing í kort­un­um. Hún gef­ur nokk­ur ráð til að njóta bleyt­unn­ar.

Blautu ferðirnar oft eftirminnilegastar
Rigning engin afsökun Brynhildur kann ýmis ráð til að njóta sín á fjöllum hvernig sem viðrar. Hér er hún í Þjórsárverum við litla tjaldið sitt sem rétt rúmar hana eina og svefnpokann hennar. Mynd: Úr einkasafni

„Rigningin er bara andleg hindrun. Það þarf bara að koma sér af stað, yfir þröskuldinn og út úr húsi, því oftast er þetta ekki eins slæmt eins og við höldum, heldur bara mjög gaman,“ segir Brynhildur Ólafsdóttir leiðsögumaður. Hún svarar í síma undir Arnarfelli mikla í Þjórsárverum, þar sem hún er að gera sig klára í göngu dagsins með þrjátíu manna hóp fólks á vegum Ferðafélags Íslands. Hópurinn ætlar að ganga í fimm daga með allan farangur á bakinu, er þegar búinn að vaða yfir Þjórsá og allar hennar kvíslar. Það eru ýmisleg ævintýri fram undan, það er rigningarúði og meira af honum í kortunum. „Samt er enginn inni í tjaldi í fýlu. Það eru allir glaðir,“ fullyrðir Brynhildur og bætir við að einn af kostunum við göngur í rigningu sé að umhverfið fái nýjan svip. „Allur gróður verður fallegri í rigningunni, allir litir verða bjartari og skærari. Svo fylgir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár