„Íslendingar eru svo fyndnir. Við erum alltaf að tala um veðrið en samt munum við ekki neitt!“ svarar Sara Riel myndlistarkona eftir að hafa fengið spurningu tengda málefninu sem er öllum ofarlega í huga þetta sumarið: „Var ekki ömurlegt veður á meðan þú varst að þessu?“ Það er þó kannski ekki nema von að fólk spyrji, þar sem hún varði fimm vikum af einstaklegu blautu vori og sumri í að vinna stærðarinnar útilistaverk á gafl Sjávarútvegshússins. Verkið prýða meðal annars fjöldi smárra spegla sem grípa litbrigði himinsins og breytingar í veðri. Ásamt þeim notaði Sara akrýlmálningu og gat því ekki unnið í rigningu, svo hún átti talsvert undir því að það stytti upp inn á milli. „Jú, jú, það var fullt af rigningu á þessum tíma en það var líka bara mjög oft lágskýjað. Ég var líka heppin með að vindáttin var yfirleitt hagstæð svo ég var oft í skjóli. …
Vegglistaverk Söru Riel, Til sjávar, blasir nú við vegfarendum á gafli Sjávarútvegshússins. Hún segist hafa farið í gegnum rússíbana á þeim fimm vikum sem það tók hana að vinna verkið sem geri þær kröfur til áhorfandans að hann leyfi sér að sjá eitthvað nýtt.

Mest lesið

1
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
Að vinna með börnum er það skemmtilegasta sem Gunnhildur Gunnarsdóttir barnasálfræðingur gerir. Þegar hún tók að sér tímabundið starf á leikskóla til að tryggja syni sínum leikskólapláss hélt hún að hún myndi höndla álagið en það kom henni á óvart hversu krefjandi starfsumhverfið er. „Stundum þegar ég kom heim eftir langan dag vildi ég bara að enginn talaði við mig, ég var svo ótrúlega þreytt.“

2
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
Vilhjálmur Þór Svansson, lögfræðingur og starfsmaður á leikskólanum Nóaborg, bjóst ekki við að hefja störf á leikskóla til að koma dóttur sinni að á leikskóla. Hann segir það hollt fyrir foreldra að stíga aðeins út fyrir þægindarammann og dýrmætt að fylgjast með dætrum sínum vaxa og dafna í leikskólastarfinu.

3
Trump biður um aðstoð Nató við innlimun Grænlands
„Við munum tala við ykkur,“ sagði Bandaríkjaforseti við framkvæmdastjóra Nató í Hvíta húsinu í dag, eftir að hann sagðist telja innlimun Grænlands í Bandaríkin myndu verða að veruleika.

4
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Við erum öll Jesús og Satan
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, hefur lært að hún á margt ólært. En hún hefur lært að sorgin og gleðin eru einn og sami hluturinn og að markmiðið er að geta haldið á þeim báðum samtímis.

5
Átta handtekin vegna gruns um manndráp, fjárkúgun og frelsissviptingu
Karlmaður á sjötugsaldri sem talið er að látist með saknæmum hætti var á lífi þegar hann fannst. Alls hafa átta einstaklingar verið handteknir í þágu rannsóknarinnar en hún beinist að meintri frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi.

6
10 góð hlauparáð fyrir byrjendur
Hlaup er góð og ódýr leið til heilsuræktar. Fyrsta skrefið er að koma sér af stað. Hér eru tíu góð ráð fyrir byrjendur í hlaupum.
Mest lesið í vikunni

1
Forstjóri klórar sér í höfðinu vegna hagræðingartillögu
Forstjóri Nýsköpunarsjóðs Kríu gerir sér ekki grein fyrir því hvernig ríkið ætlar að ná 9,7 milljarða hagræðingu með því að leggja niður sjóðinn. Þá telur hún það ekki vita á gott að setja eignir sjóðsins á brunaútsölu.

2
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
Líf Auðar Ólafsdóttur hjúkrunarfræðings og fjölskyldu tók stakkaskiptum síðasta haust þegar hún sagði skilið við Bráðamóttöku Landspítalans eftir átta ára starf og hóf störf á leikskóla barnanna sinna til að koma yngra barninu inn á leikskóla. „Ég fór úr því að vera í endurlífgun einn daginn yfir í að syngja Kalli litli kónguló hinn daginn.“

3
Sif Sigmarsdóttir
Verðlaun fyrir ræfilsskap
Vísbendingar um uppgjöf Hollywood gagnvart Trump blöstu við löngu fyrir endurkjör hans í embætti forseta.

4
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
Veruleiki barnafjölskyldna í Reykjavík einkennist af því að börn eru orðin alltof gömul til að telja aldur í mánuðum þegar þau loks komast inn á leikskóla. Árum saman hefur öllum 12 mánaða gömlum börnum verið lofað leikskólaplássi en raunin er að mánuði barna sem fá pláss er hægt að telja í tugum. Foreldrar hafa gripið til sinna ráða, meðal annars með því að starfa á leikskóla til að fá forgang að leikskólaplássi.

5
Illa brugðið yfir stefnuræðu Trumps
Inga Dóra Guðmundsdóttir, sem býr í Grænlandi, segir að sér hafi brugðið illa við stefnuræðu Trumps á dögunum og spurt sig hvort valdamesti maður heims hafi virkilega hótað sér og öðrum Grænlendingum úr „áhrifamesta ræðupúlti heims“.Grænlendingar muni aldrei samþykkja að verða hluti af Bandaríkjunum.

6
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Samfélaginu ber skylda til að hlusta
Ástvinir í sorg senda frá sér hvert ákallið á fætur öðru. Ætla stjórnvöld að bregðast við?
Mest lesið í mánuðinum

1
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

2
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

3
Vilja losna við gamla refi úr ríkis stjórnum
Fjármálaráðherra hefur sett nýjar reglur um hvernig staðið er að vali í stjórnir stórra ríkisfyrirtækja. Helmingur stjórnarformanna í þessum fyrirtækjum í dag hefur gegnt trúnaðarstörfum við flokkana sem skipuðu þá.

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Okkar besti maður
Þegar kerfin bregðast er vert að skoða hvernig kerfin eru skipuð. Hvað lá til grundvallar niðurstöðu dómnefndar sem mat Brynjar Níelsson hæfastan umsækjenda um stöðu dómara – og það sem er ekki metið.

5
Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð
Bankastjórar íslensku viðskiptabankanna fjögurra fengu samtals 260 milljónir króna í launagreiðslur, hlunnindi og sérstakar árangurstengdar greiðslur á síðasta ári. Bankarnir þeirra skiluðu myndarlegum hagnaði.

6
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Eitt orð má aldrei nota á bráðamóttöku Landspítalans og það er orðið rólegt. Nánast um leið og Jón Ragnar Jónsson bráðalæknir hefur orð á að það sé óvenju rólegt á næturvakt eina helgina dynja áföllin á. Hann hefur rétt komið manni til lífs þegar neyðarbjallan hringir á ný. Síðan endurtekur sama sagan sig.
Athugasemdir