Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Mömmupitsa og pakkalasagne skipa sess í hjartanu

Rapp­ar­inn Gauti Þeyr Más­son, eða Emm­sjé Gauti, er á loka­sprett­in­um með nýja plötu og nýj­an veit­inga­vagn. Hann nefn­ir hér fimm rétti sem hafa haft mik­il áhrif á líf hans.

Mömmupitsa og pakkalasagne skipa sess í hjartanu

Síðustu mánuði hefur Gauti ásamt Rakel Þórhallsdóttur og Jóhanni Guðlaugssyni unnið hörðum höndum að því að gera upp veitingastaðinn Hagavagninn í Vesturbæ þar sem Gauti segist vilja bjóða fólki í hverfinu upp á „basic burger“. Þeir réttir sem hafa skipað mestan sess í lífi hans væri flesta hægt að kenna við skyndibitastíl.

1
Mömmupitsa

„Fyrsti rétturinn er bara solid mömmupitsa sem mamma gerði frá grunni með engu kjaftæði. Þetta er þessi ferkantaða pitsa með rosalega miklu brauði og venjulegum samlokuosti, og áleggið er bara það sem er til í ísskápnum það kvöld. Hún var í miklu uppáhaldi þegar maður var lítill, en kannski var það líka tengingin við hlýjuna sem fylgdi því að mamma var að elda fyrir mann. Á hverju ári þegar ég á afmæli fæ ég mömmupitsu. Hún býður mér í mat og ég fæ að velja hvað við borðum, en ég vel alltaf pitsuna. Ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu