Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Mömmupitsa og pakkalasagne skipa sess í hjartanu

Rapp­ar­inn Gauti Þeyr Más­son, eða Emm­sjé Gauti, er á loka­sprett­in­um með nýja plötu og nýj­an veit­inga­vagn. Hann nefn­ir hér fimm rétti sem hafa haft mik­il áhrif á líf hans.

Mömmupitsa og pakkalasagne skipa sess í hjartanu

Síðustu mánuði hefur Gauti ásamt Rakel Þórhallsdóttur og Jóhanni Guðlaugssyni unnið hörðum höndum að því að gera upp veitingastaðinn Hagavagninn í Vesturbæ þar sem Gauti segist vilja bjóða fólki í hverfinu upp á „basic burger“. Þeir réttir sem hafa skipað mestan sess í lífi hans væri flesta hægt að kenna við skyndibitastíl.

1
Mömmupitsa

„Fyrsti rétturinn er bara solid mömmupitsa sem mamma gerði frá grunni með engu kjaftæði. Þetta er þessi ferkantaða pitsa með rosalega miklu brauði og venjulegum samlokuosti, og áleggið er bara það sem er til í ísskápnum það kvöld. Hún var í miklu uppáhaldi þegar maður var lítill, en kannski var það líka tengingin við hlýjuna sem fylgdi því að mamma var að elda fyrir mann. Á hverju ári þegar ég á afmæli fæ ég mömmupitsu. Hún býður mér í mat og ég fæ að velja hvað við borðum, en ég vel alltaf pitsuna. Ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár