Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Lobbíistar tóbaks­fyrir­tækja beita sér fyrir raf­rettu­væðingu á Ís­landi

Stór­fyr­ir­tæki á tób­aks­mark­aðn­um hafa keypt upp rafsíga­rettu­fyr­ir­tæki og beita sér fyr­ir þau. Þetta á líka við á Ís­landi. Aug­lýs­inga­bann á rafsíga­rett­um var þyrn­ir í aug­um tób­aks­fyr­ir­tækj­anna sem reyndu að fá því breytt.

Lobbíistar tóbaks­fyrir­tækja beita sér fyrir raf­rettu­væðingu á Ís­landi
Reynt að þrýsta á Alþingi Bandarísk tóbaksfyrirtæki, sem eiga hlutabréf í rafsígarettufyrirtækjum, reyndu að þrýsta á Alþingi að koma í veg fyrir auglýsingabann á rafrettum á Íslandi í frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Mynd: Pressphotos

Lobbíistar stórra bandarískra og alþjóðlegra tóbaksfyrirtækja hafa beitt sér í lagasetningu um rafsígarettur á Íslandi. Stór bandarísk tóbaksfyrirtæki hafa síðastliðin ár fjárfest í fyrirtækjum sem framleiða og selja rafsígarettur, meðal annars á fyrirtækið Altria (áður Philip Morris) rafrettufyrirtækið Markten og British American Tobacco á fyrirtækið VYPE.  Með þessu móti hafa stór tóbaksfyrirtæki bæði fjárhagslega hagsmuni af sölu venjulegra sígarettna og eins rafsígarettna. 

Vilja selja fólki vandamálið og lausnina á því

Samkvæmt rannsóknum á notkun rafsígarettna er um 90 prósent þeirra sem nota rafsígarettur fyrrverandi reykingamenn sem nota rafrettur til að hætta að reykja sígarettur. Sú þróun hefur átt sér stað í eignarhaldi rafsígarettnanna að stóru tóbaksfyrirtækin hafa keypt litla minni framleiðendur rafsígarettna og eru fyrir vikið orðin að risastórum hagsmunaaðilum á rafrettumarkaðnum.

Með þessu móti má segja að tóbaksfyrirtækin vilji bæði hagnast á vandamálinu, sölu tóbaks, en einnig á lausninni við vandamálinu, rafsígarettum. Tóbaksfyrirtækin vilja sem sagt selja fólkinu fíknina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lýðheilsa

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis
FréttirLýðheilsa

Ís­lensk­ir „Olíu­vin­ir“ í keðju um­deilds fyr­ir­tæk­is

Yf­ir 800 manns eru í sölu­keðju Young Li­ving ilm­kjarna­ol­íu á Ís­landi. Fyr­ir­tæk­ið sæt­ir hóp­mál­sókn í Banda­ríkj­un­um fyr­ir pýra­mída­s­vindl og sögðu sölu­menn vör­urn­ar geta lækn­að Ebóla-smit. Ís­lensk­ar kon­ur sem dreifa vör­un­um segja tengslamark­aðs­setn­ingu nauð­syn­lega til að kenna fólki um virkni ilm­kjarna­ol­íu.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár