Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin

Rekst­ur með­ferð­ar­heim­il­is­ins Vina­kots hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að vera of dýr. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ist hafa minnk­að rekst­ur­inn til að bæta þjón­ust­una. Sveit­ar­fé­lög­in ætla að opna eig­in starf­semi.

Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin
Mikilvæg þjónusta en dýr Í glærukynningu frá Hafnarfjarðarbæ kemur fram að þjónusta Vinakots sé mikilvæg en dýr. Aðalheiður Bragadóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Vinakots, segist hafa minnkað reksturinn til að lækka kostnað og bæta gæði. Hún sést hér með Jóhönnu Fleckenstein, fyrrverandi forstöðumanni Vinakots, sem hefur tekið við hluta af starfsemi Vinakots í nýju fyrirtæki. Mynd: Kristinn Ingvarsson

12,5 milljóna króna arður hefur verið greiddur út úr einkarekna meðferðarheimilinu Vinakoti ehf. á síðastliðnum þremur árum. Vinakot ehf. selur sveitarfélögum meðferðarúrræði fyrir börn með alls kyns vandamál og er félagið að fullu í eigu framkvæmdastjórans, Aðalheiðar Bragadóttur Hjelm.

Félagið var með tekjur upp á rúmlega einn milljarð króna í fyrra og voru starfsmenn 120 talsins samkvæmt ársreikningi. 7,5 milljóna króna arður var greiddur út úr fyrirtækinu árið 2016, vegna tæplega 19 milljóna hagnaðar árið 2015, og 5 milljóna króna arður var greiddur út úr því árið 2015 í kjölfar tæplega 20 milljóna hagnaðar ársins á undan. Tap upp á tæplega tvær milljónir og nærri átta milljónir hefur verið á rekstrinum síðustu tvö árin. 

Vinakot veitir fjölbreytta þjónustu við börn með fjölþættan vanda eins og þroska- og geðraskanir. Þjónustan getur verið allt frá aðstoð við að rjúfa félagslega einangrun barna til vistunar á heimilum Vinakots. Fasteignafélag Vinakots, Ármót ehf., á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
4
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár