Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin

Rekst­ur með­ferð­ar­heim­il­is­ins Vina­kots hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að vera of dýr. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ist hafa minnk­að rekst­ur­inn til að bæta þjón­ust­una. Sveit­ar­fé­lög­in ætla að opna eig­in starf­semi.

Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin
Mikilvæg þjónusta en dýr Í glærukynningu frá Hafnarfjarðarbæ kemur fram að þjónusta Vinakots sé mikilvæg en dýr. Aðalheiður Bragadóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Vinakots, segist hafa minnkað reksturinn til að lækka kostnað og bæta gæði. Hún sést hér með Jóhönnu Fleckenstein, fyrrverandi forstöðumanni Vinakots, sem hefur tekið við hluta af starfsemi Vinakots í nýju fyrirtæki. Mynd: Kristinn Ingvarsson

12,5 milljóna króna arður hefur verið greiddur út úr einkarekna meðferðarheimilinu Vinakoti ehf. á síðastliðnum þremur árum. Vinakot ehf. selur sveitarfélögum meðferðarúrræði fyrir börn með alls kyns vandamál og er félagið að fullu í eigu framkvæmdastjórans, Aðalheiðar Bragadóttur Hjelm.

Félagið var með tekjur upp á rúmlega einn milljarð króna í fyrra og voru starfsmenn 120 talsins samkvæmt ársreikningi. 7,5 milljóna króna arður var greiddur út úr fyrirtækinu árið 2016, vegna tæplega 19 milljóna hagnaðar árið 2015, og 5 milljóna króna arður var greiddur út úr því árið 2015 í kjölfar tæplega 20 milljóna hagnaðar ársins á undan. Tap upp á tæplega tvær milljónir og nærri átta milljónir hefur verið á rekstrinum síðustu tvö árin. 

Vinakot veitir fjölbreytta þjónustu við börn með fjölþættan vanda eins og þroska- og geðraskanir. Þjónustan getur verið allt frá aðstoð við að rjúfa félagslega einangrun barna til vistunar á heimilum Vinakots. Fasteignafélag Vinakots, Ármót ehf., á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
5
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár