Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

Seg­ir ver­una í Hvíta­sunnu­söfn­uð­in­um hafa stjórn­að af­stöðu sinni. Er trú­laus í dag.

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla
Var á kafi í Hvítasunnusöfnuðinum Steinunn Ýr Einarsdóttir, frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar, lagði til í BA-ritgerðinni sinni árið 2012 að komið yrði á fót kristnum grunnskóla. Á þeim tíma var hún á kafi í Hvítasunnusöfnuðinum og segir það hafa litað alla sína afstöðu. Steinunn er trúlaus í dag og hefur kúvent afstöðu sinni. Mynd: Kári Sverrisson

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar lagði til í BA-ritgerð sinni árið 2012 að á fót yrði komið kristnum grunnskóla í Reykjavík. Fullt tilefni væri til þess vegna breytinga sem orðið hefðu á stefnu borgarinnar varðandi kristinfræðslu og kirkjuferðir hjá grunnskólabörnum. Réttur foreldra, sem ekki vildu að börn þeirra hlytu kristið uppeldi í grunnskólum, hefði fengið að trompa rétt kristinna foreldra. Umræddur frambjóðandi, Steinunn Ýr Einarsdóttir, segist í samtali við Stundina hafa kúvent afstöðu sinni, hún hafi verið á kafi í Hvítasunnusöfnuðinum á þessum tíma sem hafi litað alla hennar afstöðu.

Steinunn skipar annað sæti á lista Kvennahreyfingarinnar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Í ritgerðinni setti hún á svið grunnskóla fyrir yngstu bekki sem byggði á kristnum grundvelli, sem gæfi „fjölskyldum kost á að mennta barn sitt í skóla sem byggir á kristnum grundvelli þar sem trúin er metin sem lífsgæði og grundvöllur lífsmótunar. Þar er trúnni á Guð gefið rými til að blómstra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár