Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Meirihluti leigjenda nær vart endum saman

Hús­næð­is­ör­yggi leigj­enda er lít­ið og lág­tekju­hóp­ar standa mun verr á leigu­mark­aði en á Norð­ur­lönd­um, sam­kvæmt könn­un Íbúðalána­sjóðs. Leigu­verð hef­ur hækk­að um 82% á 7 ár­um, en laun um 66%.

Meirihluti leigjenda nær vart endum saman
Húsnæðisöryggi leigjenda lítið Tæplega helmingur leigjenda telur sig búa við lítið húsnæðisöryggi, samkvæmt könnun. Mynd: Shutterstock

Nánast allir aðspurðir telja óhagstætt að leigja á Íslandi, eða 92%, auk þess sem aðeins 57% leigjenda telja sig búa við húsnæðisöryggi. Meirihluti leigjenda rétt nær að láta enda ná saman og getur ekki safnað sér sparifé. Þetta kemur fram í könnun sem Zenter gerði fyrir Íbúðalánasjóð og kynnt var í dag.

Samkvæmt könnuninni eru 50 þúsund manns nú á leigumarkaði, eða 18% þjóðarinnar, en hlutfallið var 12% árið 2008. Leigumarkaðurinn tók að stækka áberandi mikið upp úr 2011, en síðan þá hefur leiguverð hækkað um 82%, fasteignaverð um 92%, en laun aðeins um 66%.

„Þegar húsnæðisverð hækkar hraðar en laun segir það sig sjálft að erfiðara verður að festa kaup á íbúð og því þarf að vera til staðar öruggur leigumarkaður sem fólk getur búið á til lengri tíma, kjósi fólk að gera það,“ segir í skýrslu Íbúðalánasjóðs með könnuninni. „Auka þarf framboð á íbúðum sem henta þeim sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu