Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði

For­stjóri Öss­ur­ar í sér­flokki með 18 millj­ón­ir. 70 pró­sent banka og fyr­ir­tækja á mark­aði greiða bónusa, sam­kvæmt skýrslu fyr­ir Sam­tök spari­fjár­eig­enda.

Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði
Benedikt Jóhannesson Fyrrverandi fjármálaráðherra er höfundur skýrslunnar, en í henni kemur fram að bónusakerfi geti verið hættuleg. Mynd: Pressphotos

Tíu launahæstu forstjórar Íslands fengu að meðaltali 7,6 milljónir króna í mánaðarlaun árið 2017. Forstjóri Össurar er í sérflokki með 18 milljónir króna á mánuði. 70 prósent banka og fyrirtækja á markaði nota kaupaukakerfi, en hámarksbónusar á Íslandi eru nú 25% af árslaunum, samkvæmt lögum. Þetta kemur fram í skýrslu sem Talnakönnun vann fyrir Samtök sparifjáreigenda. Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifaði skýrsluna að mestu.

Á eftir forstjóra Össurar koma forstjóri Marel með tæpar 8,7 milljónir kr. á mánuði, forstjóri Eimskipa, með tæpar 8,6 milljónir kr. og forstjóri Haga með tæpar 7,5 milljónir kr. á mánuði árið 2016, en upplýsingar vantaði fyrir síðasta ár. Gögnin fékk Talnakönnun úr ársreikningum fyrirtækjanna. Einnig var framkvæmt spurningakönnum um kaupaukakerfi þeirra þar sem í ljós kom að 14 af 20 fyrirtækjum greiða bónusa.

Forstjórar ríkisfyrirtækja hafa einnig fengið launahækkanir undanfarin ár, þó að ekki sé um kaupauka að ræða í þeim tilfellum. Í skýrslunni kemur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár