Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Heillandi tilhugsun að gefa hárið

Harpa Ósk­ar­dótt­ir hef­ur í mörg ár ver­ið með æxli við heila­ding­ul­inn sem hafa vald­ið ýms­um ein­kenn­um. Fyr­ir að­gerð í vet­ur ákvað hún að klippa síða hár­ið og gefa það til hár­koll­u­gerð­ar.

Heillandi tilhugsun að gefa hárið
Harpa Óskarsdóttir Hárið á Hörpu var fléttað þegar hún var mætt á hárgreiðslustofuna svo hún gæti farið með fléttuna. Hún sendi svo fléttuna til samtakanna Little Princess Trust í Bretlandi, sem gefa hárkollur til barna sem hafa misst hárið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Harpa Óskarsdóttir er í veikindaleyfi frá meistaranámi í líf- og læknavísindum en hún hefur í mörg ár verið með æxli við heiladingulinn sem valda Cushings-heilkenni.

„Einkenni sjúkdómsins eru margþætt, svo sem óútskýrð þyngdaraukning, háþrýstingur, þunglyndi, kvíði, svefnleysi, pirringur, þunn húð, húðslit, þróttleysi í vöðvum, beinþynning og lélegt ónæmiskerfi – ég hef fengið flestar pestir sem hafa gengið og er lengi að jafna mig eftir þær.

„Ég fór árið 2016 í aðgerð til að láta fjarlægja heiladingulsæxli en þá voru tvö æxli fjarlægð í gegnum nefið“

Það er erfitt að greina þennan sjúkdóm en ég var í greiningarferli í þrjú ár og búin að vera veik mikið lengur. Það endaði með rannsókn í Svíþjóð árið 2016 og var þrætt frá nára upp að heiladingli til að mæla hormónin á mismunandi stöðum í líkamanum. Þá var loksins 100% ljóst að það væru æxli við heiladingulinn. Æxlin eru svo lítil og erfitt að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár