Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Heillandi tilhugsun að gefa hárið

Harpa Ósk­ar­dótt­ir hef­ur í mörg ár ver­ið með æxli við heila­ding­ul­inn sem hafa vald­ið ýms­um ein­kenn­um. Fyr­ir að­gerð í vet­ur ákvað hún að klippa síða hár­ið og gefa það til hár­koll­u­gerð­ar.

Heillandi tilhugsun að gefa hárið
Harpa Óskarsdóttir Hárið á Hörpu var fléttað þegar hún var mætt á hárgreiðslustofuna svo hún gæti farið með fléttuna. Hún sendi svo fléttuna til samtakanna Little Princess Trust í Bretlandi, sem gefa hárkollur til barna sem hafa misst hárið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Harpa Óskarsdóttir er í veikindaleyfi frá meistaranámi í líf- og læknavísindum en hún hefur í mörg ár verið með æxli við heiladingulinn sem valda Cushings-heilkenni.

„Einkenni sjúkdómsins eru margþætt, svo sem óútskýrð þyngdaraukning, háþrýstingur, þunglyndi, kvíði, svefnleysi, pirringur, þunn húð, húðslit, þróttleysi í vöðvum, beinþynning og lélegt ónæmiskerfi – ég hef fengið flestar pestir sem hafa gengið og er lengi að jafna mig eftir þær.

„Ég fór árið 2016 í aðgerð til að láta fjarlægja heiladingulsæxli en þá voru tvö æxli fjarlægð í gegnum nefið“

Það er erfitt að greina þennan sjúkdóm en ég var í greiningarferli í þrjú ár og búin að vera veik mikið lengur. Það endaði með rannsókn í Svíþjóð árið 2016 og var þrætt frá nára upp að heiladingli til að mæla hormónin á mismunandi stöðum í líkamanum. Þá var loksins 100% ljóst að það væru æxli við heiladingulinn. Æxlin eru svo lítil og erfitt að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár