Heillandi tilhugsun að gefa hárið

Harpa Ósk­ar­dótt­ir hef­ur í mörg ár ver­ið með æxli við heila­ding­ul­inn sem hafa vald­ið ýms­um ein­kenn­um. Fyr­ir að­gerð í vet­ur ákvað hún að klippa síða hár­ið og gefa það til hár­koll­u­gerð­ar.

Heillandi tilhugsun að gefa hárið
Harpa Óskarsdóttir Hárið á Hörpu var fléttað þegar hún var mætt á hárgreiðslustofuna svo hún gæti farið með fléttuna. Hún sendi svo fléttuna til samtakanna Little Princess Trust í Bretlandi, sem gefa hárkollur til barna sem hafa misst hárið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Harpa Óskarsdóttir er í veikindaleyfi frá meistaranámi í líf- og læknavísindum en hún hefur í mörg ár verið með æxli við heiladingulinn sem valda Cushings-heilkenni.

„Einkenni sjúkdómsins eru margþætt, svo sem óútskýrð þyngdaraukning, háþrýstingur, þunglyndi, kvíði, svefnleysi, pirringur, þunn húð, húðslit, þróttleysi í vöðvum, beinþynning og lélegt ónæmiskerfi – ég hef fengið flestar pestir sem hafa gengið og er lengi að jafna mig eftir þær.

„Ég fór árið 2016 í aðgerð til að láta fjarlægja heiladingulsæxli en þá voru tvö æxli fjarlægð í gegnum nefið“

Það er erfitt að greina þennan sjúkdóm en ég var í greiningarferli í þrjú ár og búin að vera veik mikið lengur. Það endaði með rannsókn í Svíþjóð árið 2016 og var þrætt frá nára upp að heiladingli til að mæla hormónin á mismunandi stöðum í líkamanum. Þá var loksins 100% ljóst að það væru æxli við heiladingulinn. Æxlin eru svo lítil og erfitt að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu