Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Heillandi tilhugsun að gefa hárið

Harpa Ósk­ar­dótt­ir hef­ur í mörg ár ver­ið með æxli við heila­ding­ul­inn sem hafa vald­ið ýms­um ein­kenn­um. Fyr­ir að­gerð í vet­ur ákvað hún að klippa síða hár­ið og gefa það til hár­koll­u­gerð­ar.

Heillandi tilhugsun að gefa hárið
Harpa Óskarsdóttir Hárið á Hörpu var fléttað þegar hún var mætt á hárgreiðslustofuna svo hún gæti farið með fléttuna. Hún sendi svo fléttuna til samtakanna Little Princess Trust í Bretlandi, sem gefa hárkollur til barna sem hafa misst hárið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Harpa Óskarsdóttir er í veikindaleyfi frá meistaranámi í líf- og læknavísindum en hún hefur í mörg ár verið með æxli við heiladingulinn sem valda Cushings-heilkenni.

„Einkenni sjúkdómsins eru margþætt, svo sem óútskýrð þyngdaraukning, háþrýstingur, þunglyndi, kvíði, svefnleysi, pirringur, þunn húð, húðslit, þróttleysi í vöðvum, beinþynning og lélegt ónæmiskerfi – ég hef fengið flestar pestir sem hafa gengið og er lengi að jafna mig eftir þær.

„Ég fór árið 2016 í aðgerð til að láta fjarlægja heiladingulsæxli en þá voru tvö æxli fjarlægð í gegnum nefið“

Það er erfitt að greina þennan sjúkdóm en ég var í greiningarferli í þrjú ár og búin að vera veik mikið lengur. Það endaði með rannsókn í Svíþjóð árið 2016 og var þrætt frá nára upp að heiladingli til að mæla hormónin á mismunandi stöðum í líkamanum. Þá var loksins 100% ljóst að það væru æxli við heiladingulinn. Æxlin eru svo lítil og erfitt að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu