Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur

Sýn­ing­ar­rým­um fyr­ir hljóm­sveit­ir og sviðslist­ir hef­ur fækk­að í mið­borg Reykja­vík­ur. Að­geng­is­mál eru víða í ólestri og lista­menn leita í heima­hús eða önn­ur óhent­ug rými til að koma fram. Reykja­vík­ur­borg er að kort­leggja mál­ið og skoða úr­bæt­ur.

Tónlistar- og sviðslistafólk aðþrengt í miðborg Reykjavíkur
Sónar Reykjavík í Hörpu Viðmælendur Stundarinnar segja vanta tónleikastaði í millistærð. Mynd: Ásgeir Helgi Þrastarson

Sýningarrýmum fyrir tónlistarfólk og sviðslistafólk hefur fækkað í miðborg Reykjavíkur að undanförnu. Á sama tíma hefur áhugi á fjölbreyttu næturlífi aukist með straumi ferðamanna og nýjar listgreinar vakið miklar vinsældir. Aðgengi fyrir fatlaða er í ólestri á mörgum helstu tónleikastöðum miðborgarinnar, sem eru margir hverjir í húsnæði sem erfitt er að breyta og bæta.

Nýlega lokuðu tónleikastaðirnir Café Rósenberg og Græna herbergið í miðborg Reykjavíkur. Þá hefur óvissa ríkt um áframhaldandi tónleikahald í Gamla bíó vegna deilna um hávaða sem berst yfir á nærliggjandi hótel frá slíkum viðburðum. Til stendur að endurbyggja tónleikasalinn Nasa á Landsímareitnum í upprunalegri mynd, en framkvæmdir eru ekki hafnar. Viðmælendur Stundarinnar segja mýmörg dæmi vera um að listamenn leiti í óhefðbundin rými til að koma fram. Oft er um að ræða heimahús, þar sem aðbúnað getur skort og ónæði hlotist af sýningum.

„Það er fullt af fólki sem kemur til Reykjavíkur sérstaklega af því að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár