Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Geir Þorsteinsson leiðir Miðflokkinn í Kópavogi

Fyrr­ver­andi formað­ur Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands fer í sveit­ar­stjórn­ar­póli­tík­ina.

Geir Þorsteinsson leiðir Miðflokkinn í Kópavogi
Fer fram fyrir Miðflokkinn Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, hefur ákveðið að taka slaginn í sveitarstjórnarkosningunum í Kópavogi.

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ), mun leiða framboð Miðflokksins til bæjarstjórnar í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Geir lét af embætti formanns KSÍ á síðasta ári og hyggst nú demba sér í pólitíkina.

Geir var framkvæmdastjóri KSÍ á árunum 1997 til 2007 og formaður sambandsins árin 2007 til 2017. Hann hefur frá því hann vék úr stóli formanns, fyrir Guðna Bergsyni, unnið að sérverkefnum fyrir Knattspyrnusamband Evrópu.

Í fréttatilkynningu frá Miðflokknum er haft eftir Geir að stefna Miðflokksins verði að lækka álögur á íbúa Kópavogs og auka þjónustu bæjarfélagsins. Þá muni flokkurinn kynna stefnu sína frekar, sem og framboðslista, á næstunni.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár