Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Geir Þorsteinsson leiðir Miðflokkinn í Kópavogi

Fyrr­ver­andi formað­ur Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands fer í sveit­ar­stjórn­ar­póli­tík­ina.

Geir Þorsteinsson leiðir Miðflokkinn í Kópavogi
Fer fram fyrir Miðflokkinn Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, hefur ákveðið að taka slaginn í sveitarstjórnarkosningunum í Kópavogi.

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ), mun leiða framboð Miðflokksins til bæjarstjórnar í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Geir lét af embætti formanns KSÍ á síðasta ári og hyggst nú demba sér í pólitíkina.

Geir var framkvæmdastjóri KSÍ á árunum 1997 til 2007 og formaður sambandsins árin 2007 til 2017. Hann hefur frá því hann vék úr stóli formanns, fyrir Guðna Bergsyni, unnið að sérverkefnum fyrir Knattspyrnusamband Evrópu.

Í fréttatilkynningu frá Miðflokknum er haft eftir Geir að stefna Miðflokksins verði að lækka álögur á íbúa Kópavogs og auka þjónustu bæjarfélagsins. Þá muni flokkurinn kynna stefnu sína frekar, sem og framboðslista, á næstunni.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár