Reiði eina leyfilega tilfinningin

Fjöldi karl­manna hef­ur deilt reynslu­sög­um á sam­fé­lags­miðl­um und­ir myllu­merk­ingu #karl­mennsk­an. Áreiti vegna áhuga­mála, grát­ur og íþrótt­ir eru með­al um­fjöll­un­ar­efna. Doktorsnemi í fé­lags­fræði seg­ir karl­menn oft skorta rými til að vera mann­eskju­leg­ir.

Reiði eina leyfilega tilfinningin

Fjöldi karlmanna hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum undanfarna sólarhringa um atvik í lífi þeirra þar sem hugmyndir um karlmennsku gerðu þeim erfitt fyrir. Þorsteinn V. Einarsson hvatti til átaksins í færslu á Facebook undir myllumerkinu #karlmennskan. Í gegnum þessar sögur kemur fram hversu sterk áhrif staðalímynd karlmennskunnar getur haft á drengi og unga menn. Dæmi eru um að þeir hafi ekki sýnt tilfinningarnar sem bærðust með þeim í erfiðum aðstæðum eða sótt sér menntun á sínu áhugasviði vegna þess að það þótti ekki nógu karlmannlegt. 

„Þetta eru hugmyndir sem eru skaðlegar, ekki bara fyrir karla, heldur líka fyrir konur,“ segir Ásta Jóhannsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði. „Til dæmis að það megi ekki sýna neinar tilfinningar nema reiði. Þær gefa körlum ekki rými til að vera manneskjulegir. Mín tilfinning er að ungt fólk sé meðvitað um þessar stereótýpísku hugmyndir um karlmennsku og farið að setja spurningamerki við þær.“

Margir hafa deilt sögum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár