Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Reiði eina leyfilega tilfinningin

Fjöldi karl­manna hef­ur deilt reynslu­sög­um á sam­fé­lags­miðl­um und­ir myllu­merk­ingu #karl­mennsk­an. Áreiti vegna áhuga­mála, grát­ur og íþrótt­ir eru með­al um­fjöll­un­ar­efna. Doktorsnemi í fé­lags­fræði seg­ir karl­menn oft skorta rými til að vera mann­eskju­leg­ir.

Reiði eina leyfilega tilfinningin

Fjöldi karlmanna hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum undanfarna sólarhringa um atvik í lífi þeirra þar sem hugmyndir um karlmennsku gerðu þeim erfitt fyrir. Þorsteinn V. Einarsson hvatti til átaksins í færslu á Facebook undir myllumerkinu #karlmennskan. Í gegnum þessar sögur kemur fram hversu sterk áhrif staðalímynd karlmennskunnar getur haft á drengi og unga menn. Dæmi eru um að þeir hafi ekki sýnt tilfinningarnar sem bærðust með þeim í erfiðum aðstæðum eða sótt sér menntun á sínu áhugasviði vegna þess að það þótti ekki nógu karlmannlegt. 

„Þetta eru hugmyndir sem eru skaðlegar, ekki bara fyrir karla, heldur líka fyrir konur,“ segir Ásta Jóhannsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði. „Til dæmis að það megi ekki sýna neinar tilfinningar nema reiði. Þær gefa körlum ekki rými til að vera manneskjulegir. Mín tilfinning er að ungt fólk sé meðvitað um þessar stereótýpísku hugmyndir um karlmennsku og farið að setja spurningamerki við þær.“

Margir hafa deilt sögum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár