Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Reiði eina leyfilega tilfinningin

Fjöldi karl­manna hef­ur deilt reynslu­sög­um á sam­fé­lags­miðl­um und­ir myllu­merk­ingu #karl­mennsk­an. Áreiti vegna áhuga­mála, grát­ur og íþrótt­ir eru með­al um­fjöll­un­ar­efna. Doktorsnemi í fé­lags­fræði seg­ir karl­menn oft skorta rými til að vera mann­eskju­leg­ir.

Reiði eina leyfilega tilfinningin

Fjöldi karlmanna hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum undanfarna sólarhringa um atvik í lífi þeirra þar sem hugmyndir um karlmennsku gerðu þeim erfitt fyrir. Þorsteinn V. Einarsson hvatti til átaksins í færslu á Facebook undir myllumerkinu #karlmennskan. Í gegnum þessar sögur kemur fram hversu sterk áhrif staðalímynd karlmennskunnar getur haft á drengi og unga menn. Dæmi eru um að þeir hafi ekki sýnt tilfinningarnar sem bærðust með þeim í erfiðum aðstæðum eða sótt sér menntun á sínu áhugasviði vegna þess að það þótti ekki nógu karlmannlegt. 

„Þetta eru hugmyndir sem eru skaðlegar, ekki bara fyrir karla, heldur líka fyrir konur,“ segir Ásta Jóhannsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði. „Til dæmis að það megi ekki sýna neinar tilfinningar nema reiði. Þær gefa körlum ekki rými til að vera manneskjulegir. Mín tilfinning er að ungt fólk sé meðvitað um þessar stereótýpísku hugmyndir um karlmennsku og farið að setja spurningamerki við þær.“

Margir hafa deilt sögum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár