Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Kreppan gaf skapandi greinum nýtt líf

Hönn­un­ar­Mars er hald­in í ár í tí­unda skipt­ið, en þar eru rúm­lega hundrað sýn­ing­ar eft­ir hundruð hönnuða. Stjórn­andi há­tíð­ar­inn­ar ræð­ir við blaða­mann Stund­ar­inn­ar um þró­un ís­lenskr­ar hönn­un­ar, áhrif batn­andi efna­hags­horfa á skap­andi grein­ar, og kosti ein­angr­un­ar lands­ins frá víð­ari heimi.

Kreppan gaf skapandi greinum nýtt líf
Stjórnandi HönnunarMars Sara Jónsdóttir segir hátíðina endurspegla íslensku hönnunarsenuna, sem sé gjarnan tilraunakennd. Mynd: Heiða Helgadóttir

HönnunarMars hefur verið fastur liður í vordagskrá Reykjavíkur, en þar eru gjarnan um hundrað sýningar, stakir viðburðir, ráðstefnur og tískusýningar, á víð og dreif um borgina. Hátíðin er haldin í ár 15.–18. mars, en þar koma saman margar mismunandi skapandi greinar hönnunar, eins og til dæmis grafísk hönnun, arkitektúr, fatahönnun, textíll og keramík, en um 400–500 hönnuðir eru þátttakendur í ár. Hátíðin er nú haldin í tíunda skiptið og Sara Jónsdóttir, stjórnandi HönnunarMars, segir að því verði fagnað. „Þetta er stór afmælishátíð,“ segir Sara. Setningarathöfnin er haldin í Hafnarhúsinu 15. mars kl. 17:15, og er sett af borgarstjóra, en þá opna nokkrar sýningar eins og #endurvinnumálið og verðlaunasýning Félag íslenskra teiknara.

Sara segir að á DesignTalks ráðstefnunni í ár, sem er hluti af HönnunarMars, komi fyrst og fremst fram alþjóðlegir hönnuðir sem eigi álíka langan starfsaldur og hátíðin. „Við erum að horfa á framtíðina með augum þeirra undir yfirskriftinni „Máttur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár