Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hef­ur feng­ið allt að 24,3 millj­ón­ir króna greidd­ar frá rík­inu vegna akst­urs á síð­ustu fjór­um ár­um. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stór­ar upp­hæð­ir hafi lent á herð­um annarra vegna um­svifa Ásmund­ar, bæði í at­vinnu­rekstri og op­in­ber­um störf­um. Sjálf­ur hef­ur hann gagn­rýnt með­ferð op­in­bers fjár þeg­ar það snýr að mál­efn­um hæl­is­leit­enda.

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur verið mikið til umfjöllunar síðan 4,6 milljóna króna endurgreiðslur vegna aksturskostnaðar hans voru gerðar opinberar. Hann segist keyra einna mest allra þingmanna, enda úr stóru kjördæmi, en sé það rétt hefur hann fengið allt að 24,3 milljónir króna endurgreiddar vegna aksturskostnaðar frá því hann settist á þing 2013. Í gegnum tíðina hefur hann gagnrýnt kostnað við hælisleitendur, en síður viljað tala um þann kostnað sem hann sjálfur hefur stofnað til.

Viðmælendum ber saman um að Ásmundur, eða Ási eins og hann er gjarnan kallaður, sé einstaklega athafnasamur og sífellt með eitthvað á prjónunum. Samhliða þingmennsku hefur hann stýrt sjónvarpsþættinum Auðlindakistunni á ÍNN og rekið ferðaþjónustuna Laufskála á Hellu. Þá er hann formaður Þroskahjálpar á Suðurnesjum og gegndi embætti varastórsírs hjá Oddfellow-reglunni þar til síðasta haust. Árið 2015 gaf hann meira að segja út bók, Hrekkjalómafélagið – prakkarastrik og púðurkerlingar. Bókin segir 20 ára sögu félags …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Aksturskostnaður þingmanna

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis
Úttekt

Lækk­an­ir akst­ur­greiðslna sýna fram á kosti gagn­sæ­is

Veru­leg­ar upp­hæð­ir spar­ast í akst­urs­kostn­aði þing­manna eft­ir að upp­lýs­ing­ar um end­ur­greiðsl­ur til þeirra voru gerð­ar op­in­ber­ar. Kostn­að­ur vegna akst­urs þing­manna nam alls 42,7 millj­ón­um króna ár­ið 2017, í fyrra hafði upp­hæð­in lækk­að nið­ur í 30,7 millj­ón­ir og í ár er reikn­að með því að kostn­að­ur­inn endi í 26 millj­ón­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár