Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Stærsta fræðilega mannrán mannkynssögunnar

Fyrr­ver­andi mennta­mála­ráð­herra Haítí ger­ir mynd um æsku­ár Karl Marx.

Stærsta fræðilega mannrán mannkynssögunnar
Raoul Peck „Ef þú velur að gera rómantíska gamanmynd er það pólitísk ákvörðun.“

Raoul Peck er kvikmyndaleikstjóri, hagfræðingur og fyrrverandi ráðherra og var þar áður barnungur pólitískur flóttamaður. Hann fæddist í Haítí árið 1953 en fjölskylda hans flúði harðstjórn François Duvalier þegar hann var átta ára og bjó í Kongó í aldarfjórðung. Þar komst Peck til manns og stundaði nám í Kinshasa, New York og í frönsku borginni Orléans áður en hann flutti til Berlínar að læra hagfræði á níunda áratug síðustu aldar – þegar Berlín skiptist ennþá í Austur- og Vestur-Berlín. Svo fór hann til New York og vann fyrir sér sem leigubílstjóri og vann einnig fyrir sér sem ljósmyndari og blaðamaður áður en hann kom aftur til Berlínar til að læra kvikmyndagerð.

Hann lauk því námi 1988, rétt áður en landakort Evrópu gjörbreyttist, og hann varð snemma pólitískur kvikmyndagerðarmaður, gerði stuttar heimildamyndir og tilraunakenndar stuttmyndir og komst svo inn á Cannes með sinni fyrstu mynd í fullri lengd, Maðurinn við ströndina, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár