Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Stærsta fræðilega mannrán mannkynssögunnar

Fyrr­ver­andi mennta­mála­ráð­herra Haítí ger­ir mynd um æsku­ár Karl Marx.

Stærsta fræðilega mannrán mannkynssögunnar
Raoul Peck „Ef þú velur að gera rómantíska gamanmynd er það pólitísk ákvörðun.“

Raoul Peck er kvikmyndaleikstjóri, hagfræðingur og fyrrverandi ráðherra og var þar áður barnungur pólitískur flóttamaður. Hann fæddist í Haítí árið 1953 en fjölskylda hans flúði harðstjórn François Duvalier þegar hann var átta ára og bjó í Kongó í aldarfjórðung. Þar komst Peck til manns og stundaði nám í Kinshasa, New York og í frönsku borginni Orléans áður en hann flutti til Berlínar að læra hagfræði á níunda áratug síðustu aldar – þegar Berlín skiptist ennþá í Austur- og Vestur-Berlín. Svo fór hann til New York og vann fyrir sér sem leigubílstjóri og vann einnig fyrir sér sem ljósmyndari og blaðamaður áður en hann kom aftur til Berlínar til að læra kvikmyndagerð.

Hann lauk því námi 1988, rétt áður en landakort Evrópu gjörbreyttist, og hann varð snemma pólitískur kvikmyndagerðarmaður, gerði stuttar heimildamyndir og tilraunakenndar stuttmyndir og komst svo inn á Cannes með sinni fyrstu mynd í fullri lengd, Maðurinn við ströndina, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár