Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Kærði staðarhaldarann á Krýsuvík fyrir kynferðislega áreitni

Harpa Signý Bene­dikts­dótt­ir kom brot­in og bug­uð inn á Krýsu­vík eft­ir harða og langvar­andi neyslu fíkni­efna og með sögu af al­var­legu of­beldi. Hún seg­ir að á Krýsu­vík hafi lífi henn­ar ver­ið bjarg­að og sú stað­reynd að hún hafi kært stað­ar­hald­ar­ann fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni breyti engu þar um. Með­ferð­in þurfi að lifa, en viss­ir ein­stak­ling­ar þurfi að fara. Harpa seg­ir hér sögu sína og ástæð­ur þess að hún kærði mann­inn.

Kærði staðarhaldarann á Krýsuvík fyrir kynferðislega áreitni
Harpa Signý Hefur tekið líf sitt föstum tökum eftir áralanga erfiðleika tengda neyslu. Mynd:

„Ég kom inn rosalega brotin og veik,“ segir Harpa Signý, sem segist í fyrstu hafa reynt að telja sér trú um að þetta væri ekkert til að hafa áhyggjur af. „Maðurinn var að verða sextugur og ég hélt að hann væri bara svona skemmtilegur karl. Enda hafa allir rosalega gaman af honum. Hann er fróður maður og það var gaman að hlusta á hann tala um lífið og tilveruna. En svo byrjaði hann að fara  yfir mörkin. Einu sinni var ég inni á skrifstofu hjá honum þegar hann kom upp að mér og þefaði af mér. Ég var ekkert að kippa mér upp við það því ég hélt að hann væri bara eitthvað að rugla. Ég fór bara. En svo varð hann alltaf ágengari.“

Harpa Signý lýsir reynslu sinni af meðferðarheimilinu Krýsuvík í samtali við Stundina. Hún segist hafa upplifað sig varnarlausa gagnvart starfsmanni, sem hafði áður verið staðinn að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár